Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 132
Hver er orðaforði þinn?
Spreyttu þig á þeim orðum, sem hér fara á eftir. I>au eru tekin
úr bókinni „Austantórur" eftir Jón Pálsson. Aftan við hvert orð eru
þrjár skýringar og er aðeins ein þeirra rétt. Réttu svörin er að finna
á 3. kápusíðu.
1. Hornriði — a. girðingar-
horn, b. regnskúrir, sem
ganga á móti vindi, c. út-
synningsél.
2. Lön — a. heysæti, b. hupp-
ur, c. slagbrandur.
3. Rimabarð — a. grindverk,
b. mænir á hú3i, c. þurrt
grasbarð.
4. Fjallsperringur — a. fjalla-
skúr, b. fjallaþoka, c. þurr
fjallavindur með regnskúr-
um tii hafsins.
5. Tekt — a. ferming, b. ílát,
c. þjófnaður.
6. Stálbellir — a. sólstafir, b.
skýklakkar, c. svellbólstrar.
7. Eolloka — a. hokra, b. virða
fyrir sér, c. ræða um.
8. Gróm — a. áfall, b. sori, c.
fiður.
8. Umfar — a. borð í bátsíðu,
b. skýjafar, c. opinn bátur.
10. Lin —• a. úndanhald, b. logn-
alda, c. hláka.
11. Rambald — a. högld, b.
klukkuá3, c. strengur.
12. Afdáningur — a. rénun, b.
afsetning, c. bakvindur.
13. Lágroði — a. kveldroði, b.
skíma, c. morgunroði.
14. Langroði — a. morgunroði,
b. dagrenning, c. kveldroði.
15. Þræsingur — a. úldinn fisk-
ur, b. þrátt smjör, c. hryss-
ingsveður.
16. Terra — a. teygja sig, b.
ybba sig, c. erta.
17. Hnýðingur — a. hyrnt naut,
b. höfrungur, c. hrútshorn.
18. Laupur — a. bjóð, b.
hrekkjalómur, c. blökk.
19. Þeyr — a. stormur, b. hláka,
c. frost.
20. Jastur — a. froða, b. basl,
c. rifrildi.
21. Spík — a. fleygur, b. ljár,
c. orf.
22. Skrof — a. dauð kind, b.
hvalrengi, c. íshröngl.
23. Grunnstingull — a. ís á
lækjarbotni, b. klakaströngl-
ar, c. plöntuheiti.
24. Imbrudagar — a. sæluvika,
b. páskavika, c. jólavika.
25. Þrekkur — a. súgur, b.
krap, c. saur.
26. Löð — a. naglajárn, b. brim-
froða, c. þokuslæða.
27. Ranamosk — a. brauðmol-
ar', b. fiskúrgangur, c. rusl.
STEINDÓRSPEENT H.F.