Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 6

Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 6
4 ÚRVAL til breytingar en hæfileikana til að gera hana. Það er víst, að hann er fær um að breyta til. Því að ekkert dýr í heimi hefir slíka hæfileika til að laga sig eftir aðstæðum. Við höfum séð, hvernig menn hafafluttsigmilli ólíkustu staða og ólíkasta lofts- lags. Okkur er kunnugt að frumstæðir veiðimenn urðu flytjendur vestrænna lista á ekki lengri tíma en einum mannsaldri. Það er satt, að breyting sú, sem varð á þessum veiðimönn- um, stafaði af utanaðkomandi þvingun og ótta við refsingu, og hún varð að litlu leyti vegna frjálsa ákvarðana. Þama var þó hvatning, og nú þarf mann- kynið ekki að leita þessarar hvatningar lengra en til löng- unnar sinnar til að halda lífi. Þegar lífsþráin hefir einu sinni verið örvuð, er frumskil- yrði brejdingarinnar f yrir hendi. Það er vegna þessa, að sýna verður almenningi svo að ekki verði um villst afl hinnar al- gjöru eyðingar eins og nútíma- vísindum er mögulegt að leiða það í ljós. Það verður að sjá og viðurkenna þessa hættu eins og hún er í öllum sínum feiknmn. Það er þá fyrst sem manninum getur skilizt, að fyrsta úrlausn- arefnið er spurningin um fram- haldstilveru hans og taka verð- ur ákvarðanir, sem nauðsynleg- ar eru til að tryggja að unnt sé að lifa áfram. Tvær meginleiðir eru færar, þegar þessar ákvarðanir eru teknar. Hvor sem farin er, mun tryggja mannkyninu líf tiltölu- iega langan tíma. Fyrri leiðin er sú jákvæða. Hún hefst á nákvæmu mati á öllu því úr sér gengna, sem fylgir mannkyninu inn fyrir þröskuld hinnar nýju aldar. Rannsóknirnar verða að byrja á manninum sjálfum. „Maður- inn er hæfilegt rannsóknarefni fyrir mannkynið," sagði Pope. Það er gagnslaust, hvað mik- ið sem klastrað er við mann- félagið. Slíkt tryggir því ekki líf í framtíðinni, ef það getur ekki lagað sig eftir félagslegum þörfum sínum. Það fyrsta, sem kippa þarf í lag eru hinar villimannlegu samkeppnishvatir. Áður en öld atómorkunnar hófst, voru þess- ar hvatir eðlilegar og stundum afsakanlegar, þó að þær leiddu tíðum til styrjalda. Allt þetta hefir breytzt eða getur breytzt með hinni nýju
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.