Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 54

Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 54
52 tíKVAL arnir dýrkuðu nokkra guði. Þar voru engin skurðgoð eða hof. „Þeir trúa á mannkynið,“ sagði Walters höfuðsmaður. Snjallari ráðningu er vart hægt að finna á gátunni um breytni þessa á- gæta fólks. Þar kom loks að við fréttum, að sviffluga ætti, einhvern næstu daga, að flytja okkur á brott úr ævintýralandinu, Leyni- dal, með aðstoð flutningaflug- vélar. Fimmtudaginn 28. júní sveif flugan tignarlega niður í dal- inn og settist á flugbrautina. Við stóðum öll í hnapp umhverf- is hana, áður en flugmaðurinn, Henry E. Paver liðsforingi, fengi ráðrúm til að stíga út á völlinn. ,,Þessi „hraðlest“ stendur ekki við nema hálftíma,“ sagði hann. „Hálftíma!“ æpti ég. „Ég er ekki einu sinni farin að ganga frá dótinu mínu.“ Við þustum til tjaldanna, til að ná í steinaxirnar, bogana og örvarnar, sem við höfðurn keypt til minja um dvöl okkar í Leynidal. Flutningaflugvélin hringsólaði uppi yfir okkur og beið eftir að kippa svif- flugunni upp í heiðloftin. 13LÖKKUMENNIRNIR skildu strax að við mundum vera á förum. Tárin féllu í straumxnn niður vanga þeirra. Ég var mér þess greinilega meðvitandi, að ég var nú að hverfa á bak mín- um beztu og tryggustu vinum, er ég hafði fyrirhitt á lífsleið- inni. Ég snýtti mér í ákafa, lengi, lengi og ég sá að Decker og McCollom gerðu slíkt hið sama. „Látið ykkur ekki bregða, þó að dráttartauginn slitni við fyrstu tilraun,“ sagði Gaver hughreystandi. „En ef hún slitnar, hvað þá?“ hrópaði McCollom. „Já, þá er allt í lagi,“ sagði Paver hlægjandi. „Ég er líf- tryggður fyrir 10 þúsund doll- ara.“ Ég handfjallaði talnabandið og að huga mínum hvarflaði sú spurning, hvort við hefðum bjargast úr hinu hræðilega flug- slysi og þolað harðræði, veik- indi og kvalir, til þess eins að láta lífið á sjálfri lausnarstund- inni. Flugvélin renndi sér niður til okkar í stórum sveig. Ég kreisti talnabandið og stólbrík- ina. Svo kom snöggur kippur, og síðan runnum við niður eftir flugbrautinni. Allt í einu lyft-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.