Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 79

Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 79
KONAN I SNJÓHÚSINU amar. Henni var líka mn að kenna, að Utak fór ekki til sel- veiðanna með nágrönnum sín- um, lieldur fór til og reisti snjó- hús sitt hjá stöðvum okkar hvítu mannanna, svo að hún fengi tækifæri til að lokka út úr okkur smágjafir. Þegar Utak fór í búð að verzla, var Unanak alltaf á hæl- unum á honum, og það var hlægilegt að sjá hana trítla á eftir honum, mjúkfætta og laumulega, því að hún stóð aldrei við hlið honurn, heldur alltaf á bak við hann, sneri sér eins og hann, beygði sig eins og hann og gekk áfram, þegar hann gerði það, faldi sig að baki honum, unz að þeirri stundu kom, er hún teygði sig yfir öxl hans og hvíslaði að honum þess- um hnitmiðuðu uppástungum, sem gerðu það að verkum, að á endanum varð hennar hluti af úttektinni alltaf meir en hann hafði ætlazt til. Og það var ekki fyrr en þau komu aftur heim í snjóhúsið eftir hverja ferð, að Utak komst að raun um, að kon- an hans hafði ennþá einu sinni vafið honum um fingur sér. Það var stöðug skemmtun að horfa á þennan skopleik, þessa baráttu, sem var næstum orð- laus og þarna bar konan alltaf hærra hlut, ekki aðeins kona Utaks, heldur líka allar aðrar. Konurnar léku hlutverk sín eins og þær væru á leiksviði, og menn þeirra létu hrífast af leiknum eins og auðtrúa og ein- faldir sveitamenn. Það finnst engin Eskimóakona, sem ekki kann listina að smjaðra, engin sú, sem ekki getur endurtekið með óþreytandi og lokkandi ákefð það, sem hana langar í, unz eiginmaðurinn er yfirbug- aður af þrákelkni hennar og lætur undan. Þó veit hamingj- an, að það var vandalaust að sjá þessar konur út, og ég gat alltaf undrast, að karlmenn, sem eru annars svo hyggnir, þó að þeir lifi nálega eingöngu efn- ishyggjulífi, skyldu vera svona skilningssljóir, slíkir ógurlegir bjánar að fást við konurnar sín- ar. í Eskimóaheiminum er kon- urnar allstaðar á bak við. Ef einhver tók upp á því að yfir- gefa flokk sinn og fylgja öðr- um, mátti ganga að því gefnu, að það væri gert að áeggjan konunnar. Ef hjón tóku þriðja mann á heimilið var óhætt að álykta, að það var konan en ekki eiginmaðurinn, sem hafði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.