Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 53

Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 53
1 SÆLUDALNUM A NÝJU GUINEU 51 „Maggí“ elti okkur á röndum eins og hvolpur, og í hvert sinn, sem við settumst niður klifraði hún upp í kjöltu okkar. Daginn eftir komu okkar lögðum við upp í heimsókn til nágrannaþorpsins. En utan við þorpið vorum við stöðvuð af gömlum og virðulegum karli, sem virtist vera þar valdsmað- ur. Hann gerði okkur skiljan- legt, með kurteislegri einbeittni, að hann óskaði ekki eftir að við færum lengra. Þá tók ég til minna ráða, gerði mig eins bros- leita og ég gat, deplaði framan í hann augunum og sagði í mín- um blíðasta tóni: ,,ö, kæri höfð- ingi, verið þér nú ekki svona strangur." Og samstundis gerðust þau furðutíðindi, að öldungurinn hlánaði allur upp. Hann gaf mér bendingu um að ég mætti halda ferðinni áfram, ásamt þremur af félögum mínum, en ekki fleirum. Ég hitti konu höfðingjans þennan sama dag, og við urðum strax perluvinir. Þar kom aftur til kasta hins skilningsnæma hjartalags, því að hvorug gátum við skilið tungu hinnar. Ég heimsótti drottninguna oft síðan. Oftast sátum við í „stóru stofunni," þar sem kon- urnar elduðu matinn, og maul- uðum heitar kartöflur. Hennar hátign fannst lítið til um klæðaburð minn. Hún vildi að ég tæki upp sína „tízku,“ og þerna sinna, með því að reyra mig um höfuðið með þvengjum. Á einurn slíkum heimsóknar- degi til drottningarinnar, bar svo við, að ég fór að greiða á mér hárið. Hún varð frá sér numin. Og ekki nóg með það. Ilelmingur þorpsbúa safnaðist utan um mig og starði á mig hugfanginn, unz ég var orðin dofinn í handleggjunum og hætti sýningunni. öll þau tæki, sem við höfðum undir höndum í tjaldbúðum okkar, vöktu hrifningu frum- óvggjanna. Þó vildu þeir aldrei þiggja neitt af okkur til eignar. Þeir notuðu axir okkar og hnífa, þegar þeir unnu í okkar þarfir, en tóku sér steinaxirnar í hönd jafnskjótt og þeir fengust við eitthvað í eigin þágu. Þeir voru of fastheldnir á gamla siði, til að láta fáeinar undraskepnur frá Marz glepja fyrir sér gang aldanna. A LDREI sáum við þess merki 'ra'í þessum undradal, að íbú-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.