Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 93
„Ögleymanlegasti maðuriim,
sem ég hefi kyimst.“
Þúsund dollarar á dag — hvað svo?
Grein úr „Reader’s Digest“,
eftir Chammig Pollock.
•pt G efast ekki um það, að sá,
iO sem fann upp málsháttinn:
Hver er sinnar gæfu smiður,
hafi vitað vel hvað hann söng.
Gleggsta dæmið um það er
maður, sem ég hitti nýlega á
Malakkaskaga.
í matsalnum í daglestinni til
Singapore fékk ég að borðfélaga
þá hávöxnustu og grennstu
mannveru, sem ég hefi nokkum-
tíma augum litið. Hár hans var
alveg hvítt, upplitað af sól, og
gulbleik, flekkótt húð hans virt-
ist strengd yfir kjálkana. Hann
var nauðrakaður. Mér fannst
eitthvað kynlega ólaðandi við
þennan horaða Breta, með dauf-
legu grágrænu augun og kipr-
uðu varirnar.Mér leiðist að sitja
lengi andspænis manni án þess
að mæla við hann, og þegar
þjónninn kom með papaya-búð-
inginn, sem félagi minn lauk
máltíð sinni með, spurði ég
hvernig hann væri á bragðið.
„Ég er nýkominn frá Síam,“
sagði ég, „og því Ijúffengasta
papaya, sem ég hefi bragðað.
Það, sem ég hefi bragðað síðan,
hefir mér fundist súrt, dauft og
gagnslaust.“
„Guð minn góður,“ hrópaði
hinn kynnlegi borðfélagi rninn,
„mér finnst öll gæði þessa
heims leiðinleg, súr, dauf og
gagnslaus.“ Síðan bætti hann
við án þess að brosa. „Papaya-
búðingurinn er ágætur. Hvernig
líkaði yður að vera í Síam?“
Ég sagði honum það, og síðan
tók hann til máls. Það var eins
og ég hefði losað um stíflu!
Maðurinn, sem ég hafði haldið
að væri hlédrægur og fátalaður,
ýtti diskinum frá sér og talaði í
sífellu. Hafði ég lesið „Granna
manninn“ eftir Daniel Hamm-
ett? Hafði ég lesið „Listarnenn"
eftir Craen ? Hann sýndi sérlega
mikinn áhuga á öllum fréttum
frá Englandi, einkum þó af leik-
húsum, gildaskálum og klúbb-
um í London.
Eftir klukkutíma ræðu sagði
Englendingurinn: „Ég verð að