Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 51

Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 51
I SÆLUDALNUM Á NÝJU GUINEU 49 skyldi á grafir stúlknarma sjö og hermannanna fjórtán, sem farizt höfðu í flugslysinu. Einnig fylgdu leturbólur með nöfnum hvers og eins, og áttu að festast á krossana. Walters annaðist jarðsetninguna og hafði með sér greftrunarsiða- bók. Meðan krossarnir voru reistir, sveif flugvélin í hringi yfir staðnum. Gegnum talstöð- ina hlýddum við á hina áhrifa- ríkustu og átakanlegustu út- fararathöfn, sem við höfðum nokkurn tíma heyrt. Við sátum í þögulli helgiró umhverfis bólstað okkar og hlustuðum á þrjá presta — kaþólskan, lútherskan og gyðinglegan — flytja minningarprédikanir um hina látnu, uppi í flugvélinni. Við fundum til sárrar hluttekn- ingar með John McColIom, sem mist hafði bróður sinn. Hann sa.t þarna hjá okkur og laut höfði, en hafði fullt vald á til- finningum sínum. í aðalbækistöðvum hers okk- ar fóru fram ítrekaðar æfingar í svifflugi, sem verða kynni okkur til bjargar. Flugvél gat ekki lent í dalnum, en vera mátti að þar yrði hægt að lenda svifflugu, sem tæki okkur upp og yrði síðan dregin til lofts af flugvél. Það rann fyrst fylli- lega upp fyrir mér, hversu utan- veltu við vorum, þegar Walters sagði mér, að við værum stödd á svæði, sem væri merkt orð- inu „ókannað" á öllum landa- bréfum. TC1R ELER var komið sögu, var ^ Svarti-Pétur og fólk hans orðið að gömlum og góðum kunningjum. Þetta fólk hafði feiknarlegar mætur á doksa, sem fór líka á hverjum morgni í sjúkravitjanir út um frum- skóginn, eins og hann væri þar héraðslæknir. Og það var ekki að sjá, að nýju lyfin frá doksa færi í neitt manngreinarálit. Þau virtust lækna mein þessarra skógarmanna engu síður en okkar. Þegar loks doksi tilkynnti, hinn 13. júní, að Decker og ég værum ferðafær, kvöddmn við Svarta-Pétur og allthansheima- fólk. Það er tæpast hægt að kalla svo ástúðlegt og gestrisið fólk nafninu „villimenn“. Næst lífgjöfinni úr slysinu, var það mesta lán okkar McColloms og Deckers, hve dalverjarnir tóku okkur af miklum skilningi og vinsemd. Við brottför okkar 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.