Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 11

Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 11
NtjTlMAMAÐURINN ER ORÐINN A EFTIR TlMANUM 9 ríkið. Breytileikinn eykur á vandamálið, en ekki öfugt. Það skiptir ekki mestu máli, hversu mikil hindrun kann að stafa af þessari margbreytni innan mannkynsins, þegar auka skal samheldni þess í heimsrik- inu, hitt skiptir meira máli, hvort heimsstjórn gerir mann- iniun auðveldara að afmá mis- muninn eða ekki. Ennfremur verður maðurinn að skera úr um, hvort mikil- vægara sé, það, sem mönnum er sameiginlegt eða það, sem þeir eru frábrugðnir hver öðr- um. Ef hið síðara er kosið, er lagt út á leið, þar sem öll- um mismun er að vísu gjör- eytt, en manninum sjálfum jafn- framt. Ef valið er það, sem mönnunum er sameiginlegt, sýnir það vilja til að mæta þeirri ábyrgð, sem fylgir þroska og samvizkusemi. Það er satt, að maðurinn teflir djarft, þegar hann tekur þetta stökk til heimsstjórnar. Það er ekki aðeins, að hann verði að skapa æðsta vald í heiminum, hann verður líka að sjá um, að þessu valdi sé vitur- lega beitt. Heimsríki án rétt- lætiskenndar í heiminum getur verið harðstjórn yfir allri ver- öldinni. Heimsstjórn er engin endan- leg lausn — þar er aðeins inn form að ræða, en það er þýð- ingarlaust án efnisins. Þessi alheimsstofnun verður að starfa með og styrkja aðrar frjálsar stofnanir. Þessi krafa er ekki þýðingar- minni en krafan um heims- stjórnina sjálfa, því að allt í gegn um mannkynssöguna hafa verið staðfest of mikil djúp milli hugsjóna og stofnana og þeirra afla sem tekið hafa að sér hugsjónir og stofnanir. Þetta má líka orða þannig, að oft hefir það verið látið af- skiptalaust, að háleitustu hug- sjónir féllu í hendur verstu manna. Þetta er hið tvöfalda eðli kröfunnar, að koma á heims- stjóm og halda henni flekk- lausri. Þetta er ströng skipun, ef til vill hin strangasta, sem sem maðurinn hefir fengið á 50.000 ára jarðvistartíma sín- um, en hann hefir sjálfur skap- að kringumstæðurnar, sem gera kröfuna nauðsynlega. Allt eru þetta stökkbreytingar og lagfæringar sem gera þarf á tjáningu mannseðlisins, á lífs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.