Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 36

Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 36
34 ÚRVAL En þessi áhrif væru ekki mikilsvirði, ef ekki væru fyrir hendi möguleikar til að fram- leiða klæðnað í stórum stíl, þar sem sveiflum tízkunnar er fylgt út í yztu æsar eins fljótt og unnt er. Aukinn iðnaður hefir valdið því, að mjög hefir fjölgað í stéttum manna, sem vinna létt og hreinleg störf. Jafnvel í fjöldaframleiðslu verksmiðjum er hægt að framleiða vandaðan og smekklegan fatnað. Þar sem þörf er sérstaks fatnaðar, verð- ur hann oftast að einhverskon- ar einkennisbúningum, sem ekki hafa nein áhrif á tízkuna að öðru leyti. Strax eftir fyrri heimsstyrj- öldina tók framleiðsla gerfiefna miklum framförum, sérstaklega að því er snerti silkisokka, og varð þetta til þess að bæta út- lit verkastúlknanna að miklum mun og minnka bilið milli þeirra og hinna auðugri kyn- systra þeirra. Jafnvel íburðar- mikil hárgreiðsla, sem á átjándu öld var of kostnaðarsöm fyrir allan þorra kvenna, er nú f lestum kleif. Farði og varalitur hefir og tekið miklum framförum, og hin sjálfstæða, unga stúlka, hef- ir ekki hikað við að nota þetta vopn hins fyrrum ægilega, en nú nærri útdauða keppi- nautar síns — hinnar voldugu hispursmeyjar gamla tímans. Það segir sig sjálft, að þessi þróun stuðlar að giftingum milli fólks í mismunandi stétt- um; það er efamál, hvort nokk- urntíma verði um mikla auð- kýfinga að ræða framar. Hvað konuna snertir, þá er hin alþýð- lega tízka bæði orsök og afleið- ing. Frekari þróun er komin undir því þjóðskipulagi, sem rís upp af rústum síðustu heims- styrjaldarinnar. ]-[ Sálkönnun. Tlmarit Ameríska læknafélagsins skýrði frá atviki, sem skeði á Mayo-sjúkrahúsinu: Geðveikralæknir var að athuga sjúkling og spurði: „Hvaða munur er á litlum dreng og dverg?“ Sjúklingurinn hugsaði sig um stundarkom og sagði svo: „Já, það getur nú verið margt.“ „Eins og hvað, til dæmis?" spurði læknii'inn uppörvandi. „Til að mynda," sagði sjúklingurinn, „dvergurinn gæti til að mynda verið stúlka." — Magazine Digest.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.