Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 103

Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 103
Hvítir menn hafa lagt undir sig heimiim, en ekki eru þeir allsstaðar vel séðir. Ovingjarnlegasta jajóð í heimi. Grein úr ,,The Inter-American“, eftir Stanley Ross. "a/|OTILON Indíánarnir eru ógestrisnasta þjóð í heimi. Þeir hafa sýnt, svo ekki verður um villst, að hvítir menn eru óvelkomnir í land þeirra, hinu víðáttumikla Perija landsvæði fyrir vestan Venezuela og ná- lægt landamærum Columbia. Þeir eru sterkir, harðskeyttir og slungnir, og ráða yfir lönd- um, sem eru auðug af olíu, gulli, kopar og alls konar verð- mætum hráefnum. Það er sennilegt að Motilon Indíánarnir séu eftirkomendur Carib þjóðflokksins, sem land- vinningamennirnir spænsku gátu aldrei kúgað til fulls. Þjóð- flokki þessum var eytt að mestu, en nokkrir komust þó undan til fjallahéraðanna. Þar hafast þeir við enn þann dag í dag og hafa ekki gleymt hatri sínu á hvítum mönnum. Þeir eru fáir eftir núna. Lægstu áætlanir telja að þeir séu um 500 talsins, en þær hæstu 15.000. Afar fáir menn hafa séð Motilon Indíána. Jafnvel þeir sem Indíánamir veita eftirför, sjá þá sjaldan. Þeir læðast hljóðlega, kasta sér fimlega af einni trjágrein á aðra og með ótrúlegum hraða. Motilon Indíánarnir veiða sér til matar dádýr, tapíra og fugla, svo og fiska, sem þeir leggja að velli með spjótum sín- um og örvum. Þeir éta einnig apa og tígrisdýr, egg, kókos- hnetur og ávexti. Þeir rækta ýmsar tegundir af korni og hafa allt, sem þeir þurfa sér til viðurværis, nema salt. Þörf þeirra fyrir saltið rekur þá oft niður til mannabyggða. Þeir búa í stórum hringmynd- uðum húsum, sem gerð eru úr pálmablöðum. Veggir em næst- um engir, en þakið er stórt og hvílir á staur, sem er í miðju húsinu. Sofið er í rúmum, sem eru hvort upp af öðru, og eru bömin höfð efst. 1 hverju þorpi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.