Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 39

Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 39
í SÆLUDALNUM A NÝJU GUINEU 37 af sprengidrunum. í síðasta kastinu varð ég þess vör, að einhver hafði gripið heíjartök- um um mig miðja, og eins, að mig sveið ógurlega af eldi í and- lit og á höfði. Ég hafði marg- oft heyrt að mannlegur máttur gæti orðið yfirnáttúrlegur, þeg- ar í þyngstu raunir rekur. Ég veit nú að þetta er rétt. Sjálf er ég innan við 100 pund, en samt tókst mér að brjótast úr járngreipunum og brölta áfram á fjórum fótum, eitthvað út í buskann — burt frá glefsandi eldtungunum. Þótt ótrúlegt megi virðast, skeði þetta allt á 30 sekúndum. „Drottinn minn dýri! Marga- ret!“ kallaði einhver um leið og ég stóð á fætur. Það var John McCollom, sem hafði, að því er virtist, sloppið alveg ómeiddur. Það hafði orðið okkur til lífs, að við vorum aftast í flugvél- inni og að stélio á henni hafði brotnað frá aðalbúknum, við fallið. Áður en vio gætuin talazt meira við, heyrðum við neyðar- óp, hið eina, sem nokkru sinni ba.rst frá flakinu. Það var kvenrödd, sem hrópaði á hjálp. McColíom beið ekki boðanna, snérist á hæl og dró stúlku út úr eimyrjunni. Síðan hljóp hann aftur að flakinu og kom með aðra í fanginu. Þetta voru stúlk- urnar, sem setið höfðu á móti mér í flugvélinni. Nú kom maður haltrandi fyrir homið á flakinu. Hann hafði hræðilegt sár á enninu, svo að skein í kúpuna sjálfa og hár hans var blóði klístrað. Þetta var Ðecker. Þótt hann hefði verið einhver kynjavera, hefði hann ekki getað verið öllu ægilegri ásýndum. Hann stóð þarna riðandi á fótunum og muldraði í barm sér: „Fjár- ans hörmulegur afmælisdagur þetta.“ Við komumst að því seinna, að einmitt á þessum degi var Decker 36 ára gamall. „Geturðu ekki eitthvað hjálp- að þessum stúlkum, Margaret?“ Þessi hvatskeitlega spurning frá McCollom vakti mig af dval- anum, sem hafði gagntekið mig. Sti'ilkurnar lágu hlið við hlið. Mér duldist ekki, að Eleanor Hanna. var dauðvona. Lára Besley var hinsvegar ósærð að sjá, en hafði misst alla stjórn á sér. Eldurinn magnaðist óðfluga, svo að við urðum að fljf ja okk- ur Iengra burt í skyndi. McCoIlom tók Eleanor í fang
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.