Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 89

Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 89
SOKKALEITIN 87 landi sínu yrði borgið, ef fleiri ungir menn úr yfirstéttinni vöknuðu til meðvitundar um köllun sína og skyldur. Það undraði mig mest, að jafn ungur maður gæti verið svo íhaldssam- ur. Ég spurði næst um skólakerf- ið enska, en Churchill var víst búinn að fá nóg af yfirheyrslu- unum. „Langar yður ekki í dá- litla hressingu?" spurði hann, og var röddin allt önnur en á meðan hann las reiðilesturinn yfir þeim Hoover og MacDon- ald. Mér féll allur ketill í eld. Ég gat varið það fyrir ömmu minni og samvizku minni að eiga blaðaviðtal við ókunnugan mann, en öðru máli gegndi um það að drekka með honum vín á gistihússherbergi hans. Á bannárunum þótt djarft af skólafólki á mínu reki að drekka vín, hvernig sem á stóð. En Churehill beið ekki boðanna og tók upp úr tösku sinni flösku, sem hann fullvissaði mig um, að hefði inni að halda ósvikið whisky frá Skotlandi. Ég hafði ekkert vit á víni. Ég hafði aldrei bragðað á neinu áfengu, nema „landa“, sem gekk undir nafninu „New Straitsville," af því að hann var bruggaður 1 tómum námugöng- um í bænum „New Straitsville“ í Ohio. Hann hafði brennt mig alla að innan og gert mér óglatt. En vínið, sem Churchill hafði að bjóða, var milt og gott og áhrifin þægileg. Við gleymdum brátt alvöru lífsins. Ég spurði hann, hvort honum þætti gaman að tala um „Örlög heimsveldis.“ Iiann kvað nei við því, hann hataði Ame- ríku og hlakkaði til þess að koma heim aftur. Seinna stakk hann upp á því að við fengium okkur matarbita. „Heyrið mig,“ sagði hann, „eigum við ekki að fá okkur eitthvað í svanginn?“ Þetta voru hans óbreyttu orð. „Allt í lagi,“ sagði ég. „En leyfið mér að panta. Þjónarnir skilja yður ekki. Þér talið svo ankannalega." Churchill var á öðru máli. Hann sagði að ég hefði rangan framburð. „Þið talið í gegn um nefið,“ sagði hann réttilega, „og látið öll err-in heyrast. Það á ekki að gera.“ „Það er nú ykkar skoðun,“ sagði ég, og var orðið heitt í hamsi. „Þið linkutúlar.“ Nú var honum skemmt..
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.