Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 119

Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 119
ALEINN 117 spara kraftana, ef ég vildi lífi halda. I öðru lagi varð ég að nota ofninn mjög lítið og benzín- lampann alls ekki, til þess að komast hjá frekari eitrun. Og ég varð að sofa og borða til þess að safna kröftum. En ef ég léti sitja við þessar vana athafnir einar saman, yrði ég brjálaður sökum sýnilegs tilgangsleysis þeirra. Eitthvað meira — viljinn til að þola þessa erfiðleika — var nauðsyn- legt. Þetta varð ég að sækja í mína eigin sál. En hvernig ? Með því að stjórna hugsunum mínum og dvelja aðeins við þær, sem sköpuðu frið hið innra. Truflaður hugur, fullur af myrkri og örvæntingu, myndi gera útaf við mig engu síður en kuldinn. Þetta kvöld reyndi ég af öllum mætti að fylla hugann af fögrum og huggunarríkum hugsunum. Ég hugsaði mér, að ég væri hjá fjölskyldu minni og vinum; ég hugsaði mér, að ég sæti í sólskininu meðal gróðurs og blóma. Ég fór að hugsa um, hvað ég ætlaði að gera, þegar ég kæmi heim. Og fjölda margt, sem ég hafði hirt lítið um, varð ákaflega lokkandi og þýðingarmikið í augum mín- um. Að lokum hvarf óróinn úr huga mínum, og þegar ég slökkti á kertinu, lifði ég í ein- földum og látlausum heimi, meðal fólks, sem vildi hvert öðru vel og var friðsamt, vin- gjarnlegt og umgengnisgott. Verkirnir og þjáningarnar voru ekki horfnar og ég var margar klukkustundir að sofna. En þessa nótt svaf ég betur en nokkra aðra síðan 31. maí, og næsta morgun leið mér betur á líkama og sál. T^N BATINN var fremur and- legs en líkamlegs eðlis. Ég var þrjár klukkustundir að búa mig undir skeytasendingu fimmtudagsins, sækja elds- nejdi, hita upp vélina og ljúka öðrum undirbúningi. Ég var eins og öldungur í öllum hreyf- ingum. Upp frá þessum degi óttaðist ég skeytasendingarnar. Máttur minn þvarr við undirbúninginn og eiturloftið frá vélinni. Ég var líka hræddur um að ég kæmi upp um ástand mitt. Ég var að reyna að hugsa upp á- tyllur, til þess að ég gæti hætt við skeytin, en mér virtist eng- in góð. Og ég gat ekki slitið sambandið upp úr þurru, því að þrátt fyrir skipanir mínar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.