Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 104

Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 104
102 ÚRVAL eru þrjú eða fjögur svona hús, og dvelja þar fimmtíu til sex- tíu manns. I bardaga og til veiða nota Motilon Indíánarnir sex feta langa boga úr svörtum pálma- viði, einum harðasta viði, sem til er. Þeir halda boganum milli stóru tánna, en toga í strenginn með báðum höndum. örvarnar fljúga með feikilegum hraða og einstakri nákvæmni. Talið er að örvarnar fari hæglega í gegn um manns- líkama, þó þeim sé skotið af 65 metra færi. Á Indíánunum standa stóru tærnar næstum lóðrétt niður vegna þess, hvernig þeir beita þeim við bogann, og þess vegna er auð- velt að rekja slóð þeirra. Það er ekki aðeins að Motilon Indíánarnir séu hæfnir, heldur eru örvar þeirra oft settar gödd- um, og er því mjög hættulegt að verða fyrir þeim. Standard Oil félagið átti eitt sinn landsvæði í Santa Ana, en varð að hverfa þaðan vegna yfirgangs Indíán- anna. Meðal annars drápu þeir verkamann í þjónustu félags- ins, og var hann þó 130 metra innan girðingar, sem hlaðin var sterkum rafmagnsstraum. Motilon Indíánarnir eru ekki mannætur þó það orð liggi á þeim. I sorphaugum þeirra hafa fimdist beinagrindur, sem líkj- ast beinagrindum úr mönnum, en munu raunar vera úr mann- öpum. Þeir eru þjófar en þó ekki ræningjar, og taka þá hluti, sem þeir þarfnast, einkum salt, hnífa og axir. Þeir líta ekki við niðursoðnum matvælum, byss- um né neinu því, sem þeir kunna ekki skil á. Verklega þekkingu hafa þeir enga og höggva tii dæmis upp dósir í stað þess ein- faldlega að opna lokið. Eitt sinn var starfsmaður Standard Oil félagsins á ferð nálægt löndum Motilon Indíán- anna, og hafði meðferðis tösku með tíu þúsund dollurum. Hann lagði töskuna frá sér á meðan hann hugði að öðrum farangri sínum, en þegar hann kom aft- ur, var taskan horfin. Pening- ana fann hann þó alla. Indíán- arnir tóku töskuna, sem þeir höfðu not fyrir, en skildu eftir peningana, sem voru þeim einskis nýtir. Motilon Indíánarnir ráðast aldrei á menn, sem bera skot- vopn. Þeir fylgjast með öllum athöfnum hvítra manna mán- uðum saman, en vega ekki að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.