Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 110

Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 110
108 TJRVAL inni, sem hékk yfir fletinu mínu; og benzínlampinn, sem hékk niður úr loftinu, virtist lýsa upp aðeins einn blett, og gerði það skuggana miklu svart- ari. Þó var eitthvað notalegt við rökkrið í kofanum. Það var vel lesbjart, og ég hafði ferða- grammófón til þess að stytta mér stundir við. Þegar ég hátt- aði þetta fyrsta kvöld, bölvaði ég þegar ég steig berfættur á gólfið, og þegar ég hafði opn- að dyrnar, til þess að hleypa inn góðu lofti, hentist ég bók- staflega í svefnpokann. Þegar ég minntist þess, að salernið var 35 fet í burtu, varð ég glað- ur yfir því að hafa hraust nýru. Næstu daga komst ég að raun um, að ég myndi hafa ærið nóg að gera við að sinna veðurat- huganatækjunum. Ég hafði átta tæki, og það leið varla svo klukkustund að degi til, að ég þyrfti ekki að líta eftir þeim og skrá athuganir. Klukkan tíu að morgni á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum átti ég að ná loftskeytasambandi við Litlu Ameríku. Leiðangursmenn í Litlu Amerku gátu talað við mig, en ég gat aðeins svarað með strikum og punktum Morsekerfisins. Fýrsta skeyti mitt tókst vel, þrátt fyrir að ég var með öllu óæfður í slíku, og óx mér kjarkur við það. Ein- hvern veginn tókst JohnDyerog Charlie Murphy að ráða fram úr skeytum mínum. EGAR kom fram í apríl- mánuð, fór að snjóa. Mér fannst ég vera einmana maður, sem hefði lifað af einhverja ís- öld, og væri að reyna að lifa áfram með hjálp áhalda, sem ég hefði erft eftir fyrri kynslóð. Kuldinn hefir einkennileg áhrif á hlutina. I 45 stiga frosti deyr á vasaljósi í hendi manns. Þeg- ar frostið er orðið 50 stig, frýs steinolía og ljósið á lampanum lognast út af, en komist það yfir 50 stig, stöðvast allar vél- ar og áhöld, sem smurð eru með smurningsolíu. Loftið, sem mað- ur andar frá sér, stokkfrýs, og sé minnsti vindblær, brakar í því um leið og það fýkur burt. Kuldinn — jafnvel hinn tiltölu- lega litli kuldi aprílmánaðar, sá mér fyrir nægu verkefni. Novo- cainið í lyfjakassanum mínum fraus og glösinbrotnuðu.Égátti tvo kassa fulla af tómatasafa- flöskum og þær sprungu allar. Ég varð að láta niðursuðudós-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.