Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 115

Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 115
ALEINN 113 fór benzínvélin 1 göngunum að kjölta, en hún framleiddi raf- strauminn fyrir senditækið mitt. „Bíddu,“ sagði ég við Dyer á merkjamáli. 1 göngunum var fullt af benzínstybbu. Ég hélt að benzínið væri ekki rétt bland- að lofti og fór þegar að athuga blöndunginn á vélinni. Það er það síðasta, sem ég man. Þegar ég kom til sjálfs míns aftur, var ég að skríða á fjórum fótum inn í kofann. Ég sá senditækið eins og í móðu. Ég þreif í slökkvarann og drap á því. Ég lá nokkra stund á svefn- bekknum, en óreglulegt hljóð í vélinni minnti mig á, að ég yrði að stöðva hana, ef ég vildi komast hjá því að kafna. Mig svimaði þegar ég brölti ofan af bekknurn og ég hafði ákafan og óreglulegan hjartslátt. Hægt og erfiðlega skreiddist ég að vél- inni, stöðvaði hana og komst með erfiðismunum upp í aftur. Það sem eftir var dagsins lifði ég í heimi óra og drauma; hinar áköfu þrautir í augunum, höfðinu og öllum líkamanum, velgja, hjartslátturinn og að- svifin — allt virtist mér þetta einkennilegt og óraunverulegt. Kuldinn einn var raunveruleg- ur: Dofinn í höndum og fótum, sem færðist eins og lömun um líkamann. Um kvöldið hafði ég náð mér svo, að ég gat gert mér grein fyrir atburðinum. Útblástursrör vélarinnar hlaut að hafa fyllst af hrími, og kolsýringurinn hafði streymt út í göngin. Þó átti vélin ekki óskiptan hlut að óláni mínu. Lekur ofninn var aðalorsökin. Kolsýringseitrun getur verið hægfara og aukist stig af stigi við stöðuga innönd- un eiturloftsins. Ég hafði slopp- ið við bráðan bana, en dauðinn beið mín engu að síður á næstu grösum, þótt í annari mynd væri. Ég hafði varla mátt til að kveikja á kerti, sem stóð á syllu fyrir ofan mig. Hvernig gat ég sótt matvæli og eldsneyti fram í göngin? Ég gat lifað marga daga matarlaus, en ég gat ekki lifað lengi án þess að hita upp kofann; og það þurfti að fylla olíugeyminn annan eða þriðja hvern dag. Þegar ég var að brjóta heilann um þetta, dó á ofninum. Næsta olíutunnan var aðeins 14 fet frá dyrunum, en ég var svo þjáður og máttfarinn, að ég var lengi að komast þangað. Og þegar ég hafði fyllt geyminn, gat ég ekki loftað honum, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.