Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 57

Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 57
LOFTKNÚNU FLUGVÚLARNAR 55 ins innan á kúluna. Gasið þrýst- ir jafnt í allar áttir, og þrýst- ingurinn jafnast upp, nema sá þrýstingur, er ýtir á þann blett kúlunnar, sem er opinn, þar er þrýstingurinn jákvæður. En á hinn bóginn, þar sem gasið kemur út, er þrýstingurinn eng- inn. Afleiðingin er sú, að kúlan ýtist í átt jákvæða þrýstingsins, þá áttina, sem opið veit frá. Takið eftir, að hreyfing kúl- unnar er ekki afleiðing af því, að heitt gasið ýti á loftið, eins og flestir halda. Það, sem er utan kúlunnar, skiptir engu máli. Það er alveg sama, hvort hún er í lofti, vatni eða loft- tómu rúmi. Til eru þrjár aðferðir til að hagnýta þrýstiloftsorkuna í því skyni að knýja áfram flug- vélar. Einfaldasta og, að því er virðist, hin bezta er að nota eld- fiaugar (rakettur), því að þær þarfnast ekki utanaðkomandi lofts til að halda brennslunni við. Þetta er sú aðferð, sern mun að lokum gera okkur kleift að fljúga út fyrir gufuhvolf jarðar- innar. Eldflaugar-hreyfillinn er einfaldur. í einurn geymi er haft ildi, venjulega fljótandi, og það er leitt beint inn í brennsluhylk- ið. Eldsneytið, oftast vínandi eða benzín, er haft í öðrum geymum. Eldflaugar-hreyflar hafa þegar verið notaðir með góðum árangri í þýzku flugsprengjun- um V-2. Þetta hugvitsamlega eyðileggingartæki gat flogið með hraða, sem nam meira en 4000 km. á klukkustund að með- altali, og komizt upp í 100 km. hæð. Fólkið í Englandi veit, að þetta er engin ímyndun. Önnur gerð þrýstiloftshreyfla er frábrugðin eldflaugar-hreyfl- um að því leyti, að þeir þurfa að sjúga í sig loft og blanda því við eldsneytið til að halda brennslunni við. Hreyflarnir, sem félagið General Electric smíðar í Lockheed-flugvélarnar P-80, eru öflugustu flugvéla- hreyflar, sem nokkurn tíma hafa verið smíðaðir. Þótt ekki sé hægt að nota þá utan gufu- hvolfsins, komast flugvélar, sem þeir eru í, miklu hærra en flug- vélar, er ganga fyrir venjuleg- um hreyflum. Loftið sogast inn í þessar flugvélar að framan, þar er því þjappað saman og leitt inn í brennsluhylkið, þar sem það blandast eldsneyti, er spýtist inn með miklum þrýstingi. Af- leiðingin er samfelld sprenging,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.