Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 94

Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 94
92 tTRVAL biðja yöur afsökunar á þessu masi í mér, en þér eruð fyrsti hvíti maðurinn, sem ég hefi talað við í sjö mánuði.“ Ég hefi sennilega orðið undr- andi á svipinn. „Eftir þrjátíu og fimm mín- útur,“ sagði hann til skýringar, „nemur lestin staðar — ekki vegna þess, að þar sé stöð, hún er engin, heldur vegna þess, að þar fer ég af. Þar bíður mín bifreið, og ég ek tuttugu mílur eftir svokölluðum vegi að fenjasvæði einu inni í miðjurn frmnskóginum. Þar á ég tin- námu og gúmrníekrur, og enn- fremur íbúðarhús með sextán herbergjum þar sem ég hefi bú- ið í fjörutíu ár — aleinn,að und- an skildum þjónum. Þeir eru allir Kínverjar, og verkamenn- irnir líka.“ „Það hlýtur að vera talsvert þreytandi,“ sagði ég. „í fyrstu var það ekki, eða á meðan ég var ungur og öllu ókunnugur. Þá ók ég venjulega einu sinni á mánuði til Singa- pore. Einu sinni lagði ég af stað heimleiðis, en lagðist í lungna- bólgu í Gíbraltar. Tveir læknar sögðu mér, að ég mætti aldrei reyna það aftur; ég er heldur blóðlítill og gegnsýktur af malaríu. Brezkur læknir í Singapore bamiaði mér að fara norðar en til Hong Kong. Ég fór þangað tvisvar sinnum, en þar voru aðeins ferðamenn og unglingar frá London, sem bersýnilega álitu mig hálfgeggjaðan. Það getur vel verið að ég sé það. Kvöld eftir kvöld sit ég aleinn í þessu stóra húsi, þar til mér finnst ég vera að missa vitið. Þá fer ég að lesa, eða hlusta á eitthvert kjaftæði í útvarpinu. Áð lokum sendi ég eftir hinmn. fávísa „fyrsta þjóni“ mínum, og tala við hann þangað til hann ætlar að missa vitið. En hvað er ég annars að þvaðra,“ greip hann fram í fyrir sjálfum sér. „Ég býst við, að yður þyki einkennilegt, hve mikið ég nota af amerískum orðum. Þau læri ég í tímaritun- um ykkar, en nú er ég hættur því. Ég er hættur að fara til Kwala-Lumpur. Að hvað gagni kæmi það? Heima get ég að minnsta kosti talað við þjóninn. Hann er nœstum vinur minn. Ég hefi námurnar til að hugsa um, einnig gúmmíekrurnar mín- ar, og eignir mínar í London og New York. Einhvemtíma reyni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.