Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 31

Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 31
Ustfræðingitr skýrir, hvernig tizka og kkeða- burður endurspeglar félagslega menningu þjóðanna á ýmsum tímum. Saga tízkunnar. Grein úr „Pilot Papers“, eftir James Lover. EGAR homo sapiens (hinn vitiborni maður) kom fyrst fram á sjónarsviðið, var hann nakinn; maðurinn í hinum tækni þroskaða framtíðarheimi sam- eignarstefnunnar mun sennilega ekkiþekkja til stéttagreiningar. Milli þessara tveggja endimarka liggur saga tízkunnar, en í henni hefir stéttagreiningin leikið mik- ilvægt hlutverk. Frá því í árdaga hefir verið gerður greinarmun- ur á nytjaklæðnaði og skart- klæðum, vinnufötum og spari- búningi; það má segja að stétta- greiningin hefjist, þegar einn hópur manna fer að ganga prúð- búinn að staðaldri og annar hópur manna klæðist vinnuföt- um að staðaldri. En hvers vegna fór maðurinn að klæðast fötum yfirleitt? Gamla skýringin, sem geymst hefir í helgum ritum fram á vora daga, var á þá leið, að maðurinn hefði allt í einu glat- að sakleysi sínu, að maður og kona hefðu allt í einu farið að horfa hvort á annað og „þau urðu þess vör, að þau voru nak- in.“ Hér er sýnilega verið að laga til staðreynd, sem þegar var fyrir hendi. Menn urðu þess ekki „varir, að þeir voru nakt- ir,“ fyrr en það var orðin svo rik venja að klæðast fötum, að nekt var orðin sjaldgæf undan- tekning og búin að fá kynferð- islega þýðingu, sem hún hafði ekki áður. Nytjálögmálid færir fram aðra ,,augljósa“ skýringu: að menn hafi farið að klæðast fötum í varnarskyni gegn óheppilegu veðurfari, sérstaklega kulda. En þegar frummaðurinn bjóst til varnar gegn veðrinu, reyndi hann ekki fyrst og fremst að skýla sér með fötum, heldur húsi. Jafnvel enn þann dag í dag fer Eskimóinn úr hverri spjör, þegar hann kemur inn í snjóhús
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.