Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 17

Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 17
TVÖ HLUTVERK 15 stakk er ímyndunarafli áhorf- endanna er skorinn. En að öðru leyti var mér ógerlegt að breyta í nokkru þessum lækni; þrátt fyrir ítrekuð tilmæli tókst mér ekki einu sinni að svipta hann nærsýnisgleraugunum og ljósa hárinu. Hann varð að vera eins og ég hafði séð hann þegar í upphafi. Þessari dulvituðu að- ferð við að skapa persónu á leiksviði fylgir eitthvert draum- kennt ósjálfræði. Það er eins og maður fylgi einhverjum framandi, æðri vilja, og það er raunverulega fögur tilfinning. Á hámarksstundmn leiksins hnýtir samspilið óleysanleg bönd. Þegar „Nu er det Morgen —“ hafði verið sýnt 50 sinnum, og ég var spurður, hvort ég vildi leika lækninn sem gestur með öðrum leikurum, neitaði ég því. Hvemig átti ég að geta lifað lífi Hilmer Ruhne með annari Helgu en Önnu Borg? Allt byggðist raunvemlega á henni. Frá hin- um lýsandi, kvenlega hreinleik hennar, í gegnum hina þögulu, átakanlegu sorg hennar geisl- aði einhver vermandi ylur, sem breiddi sefandi mildi yfir hina taumlausu, ofurmannlegu og miskunnarlausu sannleiksleit, sem gengur eins og rauður þráður í gegnum leikritið. Annað dæmi um ferðalag eftir hinum torfarnari vegi leik- arans má kannski fá með því að fylgjast með mér í leit minni að Daníel Hegra í „De Unges For- bund“, eftir Ibsen, sem ég lék í Konunglega leikhúsinu í októ- ber 1923. Jóhannes Poulsen var leikstjóri. Ég var að vísu kunn- ugur þessu bráðskemmtilega, lit- auðuga leikriti Xbsens, en hafði þó aldrei fengizt neitt við það. Égfórnú að kynna mér hlutverk mitt, en gat hvergi náð tökum á því. Ég sá fyrir mér óteljandi tilsvör og atriði, en Daníel Hegra fann ég hvergi. Aliir töluðu um þessi vandræði mín við æfingarnar og ypptu öxlum. Loks hugðist Jóhannes Poulsen koma mér til hjálpar og sagði: „Nú skal ég segja yður nokkuð. Gallinn við yður er sá, að þér kunniö alltaf hlutverk yðar of vel. Gerið mér nú þann greiða að lesa ekki Daníel Hegra, og svo skulum við sjá, hvort ekki rætist úr.“ „Það er mjög einföld og þægileg aðferð,“ sagði ég, „og ég skal reyna hana; en ætli það geti ekki orðið yður og hinrnn leikurunum til óþæginda?" „Sei sei, nei.“ sagði hann. Raunin varð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.