Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 59
LQFTKNÚNU FLUGVÉLARNAR
57
bil 1200 km. hraða á klukku-
stundu.
En þegar komið er upp í slík-
an hraða, skapast sérstök
vandamál af vöidum loftmót-
spyrnu og loftnúnings. Loft-
mótspyrnan er ekki alvarleg
upp að 650 km. hraða, á klukku-
stund. En þegar komið er upp
fyrir 650 km. hraða, byrjar
hún að aukast, með 800 km.
hraða vex hún stórum og þegar
komið er upp í hraða hljóðsins,
nær hún hámarki. En þá fer hún
að minnka næstum jafnskjótt
og hún jókst, þótt undarlegt
kunni að virðast. Ef maður
kemst upp í 2000 km. hraða,
mun loftmótspyrnan ekki verða
mjög miklu meiri en sú mót-
spyrna, sem við sigrumst nú á
með miklu minni hraða. Það get-
ur verið mögulegt að steypa sér
bókstaflega niður gegnum
mesta mótspymukaflann og
ná svo miklum harða, að okkur
takist að halda fluginu á hinum
minni mótspyrnukafla fyrir of-
an hraða hljóðsins.
Hitt atriðið skýtur loku fyrir,
að menn geti farið með miklu
meiri hraða en 2400 km. á
klukkustundu í gufuhvolfi jarð-
arinnar, af því að núningurinn
myndi þá hita flugvélarnar svo
mikið, að ómögulegt væri fyrir
menn að halda lífi í þeim. Nægi-
legur kæliútbúnaður myndi
verða of þungur.
En við getum alveg losað okk-
ur við loftnúnings-vandamálið
með því að koma okkur út úr
gufuhvolfinu, út í lofttóman
geiminn. Við munum vissulega
geta flogið með takmarkalaus-
um hraða í eldflaugar-flugvél-
um.
Þjóðverjar hafa verið braut-
ryðjendur á þessu sviði. Þeir
smíðuðu eldflaugar-orustuflug-
vélina Messerschmitt 163-B,
sem var hraðfleygasta flugvél
heimsins, áður en Lockheed P-
80 varð til. 1 orði kveðnu er
flughæð Messerschmitt 163 eng-
in takmörk sett. Ef slík flugvél
hefði nægilegt eldsneyti og
klefa flugmannsins væri séð
fyrir hæfilegum loftþrýstingi,
gæti hún flogið beint út úr gufu-
hvolfinu. Til allrar hamingju
fyrir oltkur Ameríkumenn gátu
Þjóðverjar ekki flogið í henni
nema 15 mínútur í einu. Hinar
venjulegu orustuflugvélar eru
þegar úreltar. 1 framtíðinni
verða orustuflugvélar áreiðan-
lega knúnar áfram með þrýsti-
loftsorku eða eldflaugum og
þrýstilofts- eða eldflaugar-
8