Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 59

Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 59
LQFTKNÚNU FLUGVÉLARNAR 57 bil 1200 km. hraða á klukku- stundu. En þegar komið er upp í slík- an hraða, skapast sérstök vandamál af vöidum loftmót- spyrnu og loftnúnings. Loft- mótspyrnan er ekki alvarleg upp að 650 km. hraða, á klukku- stund. En þegar komið er upp fyrir 650 km. hraða, byrjar hún að aukast, með 800 km. hraða vex hún stórum og þegar komið er upp í hraða hljóðsins, nær hún hámarki. En þá fer hún að minnka næstum jafnskjótt og hún jókst, þótt undarlegt kunni að virðast. Ef maður kemst upp í 2000 km. hraða, mun loftmótspyrnan ekki verða mjög miklu meiri en sú mót- spyrna, sem við sigrumst nú á með miklu minni hraða. Það get- ur verið mögulegt að steypa sér bókstaflega niður gegnum mesta mótspymukaflann og ná svo miklum harða, að okkur takist að halda fluginu á hinum minni mótspyrnukafla fyrir of- an hraða hljóðsins. Hitt atriðið skýtur loku fyrir, að menn geti farið með miklu meiri hraða en 2400 km. á klukkustundu í gufuhvolfi jarð- arinnar, af því að núningurinn myndi þá hita flugvélarnar svo mikið, að ómögulegt væri fyrir menn að halda lífi í þeim. Nægi- legur kæliútbúnaður myndi verða of þungur. En við getum alveg losað okk- ur við loftnúnings-vandamálið með því að koma okkur út úr gufuhvolfinu, út í lofttóman geiminn. Við munum vissulega geta flogið með takmarkalaus- um hraða í eldflaugar-flugvél- um. Þjóðverjar hafa verið braut- ryðjendur á þessu sviði. Þeir smíðuðu eldflaugar-orustuflug- vélina Messerschmitt 163-B, sem var hraðfleygasta flugvél heimsins, áður en Lockheed P- 80 varð til. 1 orði kveðnu er flughæð Messerschmitt 163 eng- in takmörk sett. Ef slík flugvél hefði nægilegt eldsneyti og klefa flugmannsins væri séð fyrir hæfilegum loftþrýstingi, gæti hún flogið beint út úr gufu- hvolfinu. Til allrar hamingju fyrir oltkur Ameríkumenn gátu Þjóðverjar ekki flogið í henni nema 15 mínútur í einu. Hinar venjulegu orustuflugvélar eru þegar úreltar. 1 framtíðinni verða orustuflugvélar áreiðan- lega knúnar áfram með þrýsti- loftsorku eða eldflaugum og þrýstilofts- eða eldflaugar- 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.