Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 100
Fundizt hefir nú ráð við migrene,
sem er mjög illkynjuð tegund
af höfuðverk.
Lœkning á „migrene"
Grein úr „Journal of the American Medical Association".
T ÆKNING á migrene, sem er
mjög illkynjuð tegund af
höfuðverk, mun af þúsundum
manna verða skoðuð sem eitt
af dásamlegustu afrekum
læknavísindanna. Hafa nú tveir
læknar í Chicago, þeir dr.
Stuyvesant Butler og dr. Willi-
am A. Thomas, fundið upp
aðferð, sem mun breyta þján-
ingarfullu lífi fjölda manns í
heilbrigt og hamingjusamt líf.
Orsök migrene er enn þá
hulin læknavísindunum, og
fram til þessa hefir ekki verið
um neina lækningu að ræða.
Veikin lýsir sér þannig, að
ógurlegar kvalir gagntaka aðra
hlið höfuðsins, og koma fram
líkt og í bylgjum aftan við
augntóftina. Sjúklingurinn er
altekinn, meðan á kastinu
stendur, en köstin koma ávallt
aftur með reglulegu millibili.
Höfuðverkur þessi hefir oft
leitt til þess, að menn, sem gátu
heila blaðsíðu í einu vet-
fangi. Rétt? Rangt?
5. Lestur er þýðingarmest
allra námsgreina. Rétt?
Rangt?
6. Fjöldi þeirra Ameríku-
manna, sem hafa ónógan
leshraða, er: a) 5%,
b) 25%, c) 60%.
7. Flestir geta aukið leshraða
sinn um: a) 10%, b) 35%,
c) 100%.
8. Tvö svör eru röng. Strikið
þau út. Algengustu lestrar-
gallar eru: a) lestur orði
til orðs, b) lestur skrítlna,
c) stagl, d) framburður
hvers orðs, e) bíóferðir.
9. Leshraðann má ávallt auka.
Rétt? Rangt?
10. Leshraðann má auka með
því að fletta upp í orðabók
öllum þeim orðmn, sem
maður skilur ekki. Rétt?
Rangt?
Svör á bls. 100.