Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 34

Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 34
32 URVAL Með frönsku stjórnarbylt- ingunni hverfur hirðmaðurinn og þá um leið hverfur aðgrein- ingin milli aðalsmannsins og hins venjulega borgara. Þetta var þó auðvitað ekki sigur lýð- ræðisins heldur lágaðalsins. Nú voru raunveruiega aðeins tvær stéttir til: lágaðallinn og almúginn. Allir, sem voru fyrir ofan sérstaka tröppu í þjóðfélaginu og hlýddu vissum reglum og kreddmn, voru „gentlemen." Hertogi var ekk- ert hærra settur en þeir, og hann hefði ekki dirfst að nota tignarmerki sín á strætum úti á nítjándu öld eins og sjálfsagt hefði þótt einni öld áður. Þeir, sem töldust til lágaðalsins, klæddust óbrotnum fötum (því einfaldari og óbrotnari, þeim mun betra), og ,,gentlemen“ stærðu sig ekki lengur af út- saumuðum rósum á treyjuerm- unum heldur af skraddaramerk- inu í innanverðum jakkavasan- um. Stéttagreiningin, sem lág- aðalinn vildi viðhalda, birtist í sniði fatanna og smáeinkennum á þeim. Karlmannabúningurinn var engu að síður byggður á valdalögmálinu, en að vísu í mildara formi en áður. Gegnum aldirnar hefir ginn- ingarlögmáiið verið hið ríkj- andi lögmál kvenbúningsins. En það náði fyrst hámarki sínu við frönsku konungshirðimar á fimmtándu öld. Þar fór kven- fólk fyrst að ganga í flegnum kjólum, tók að beita nýjungum í klæðaburði einungis vegna nýjunganna, og má þá segja, að hin eiginlega tízka sé upprann- in þar. Raunveruleg tízka grundvallast ætíð á ginningar- lögmálinu. Aðferðin byggist á hinum „breytilegu kynhrifa svæðum“, sem sálfræðingar nefna svo; það er að segja, hún leggur áherzlu á einn hluta kvenlegrar fegurður eftir annan, og skiftir jafnan um, þegar vaninn hefir dregið úr áhrifunum. Tízkan fór smám saman að breiðast út, en hægt fyrst í stað, því að konur og dætur borgara- stéttarinnar, urðu að vinna engu síður en sveitakonur, og gætti nytjalögmálsins því í kiæðnaði þeirra fram á átjándu öld. Það var ekki fyrr en á tímum iðn- byltingarinnar að borgarastétt- in losnaði að miklu leyti við heimilisstörfin, svo sem bakstur og brugg, saumaskap og spuna, sem verið hafði verk kvenna frá ómunatíð, og þá komst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.