Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 56
Við mummi fljúga hraðar en
hljóðið, áður en tíu
ár eru liðin!
Loftknúnu flugvélarnar,
— farartœki framtíðarinnar.
Ávarp flutt við Verkfræðiháskólann í Kaliforníu,
eftir Hall L. Hibbard,
varaforseta og yfirverkfræðing Lockheed-flugvélaverksmiðjanna.
WOTKUN þrýstiloftsorkunnar
er vafalaust mesta fram-
farasporið, sem stigið hefir ver-
ið á sviði flugmála í þessu stríði.
Og ég held, að með henni hef jist
lokaþátturinn í tilraunum
mannanna til að fljúga um
geiminn. Þrátt fyrir sleitulaust
strit færustu flugvélaverkfræð-
inga bandamanna og fjand-
manna þeirra á sex stríðsárum,
hefir þeim ekki tekizt að auka
hraða venjulegra flugvéla um
meira en 80 km. á klukkustund.
Þeir stöðvuðust aliir á 720 km.
hraðahámarki, og eftir það
snarminnka afköst loftskrúfn-
anna. En þrýstiloftsflugvélar
hafa allt í einu hækkað hraða-
hámarkið upp í meira en 960
km á klukkustund (hið nýja
heimsmet Breta).
I hverju er hún fólgin, þessi
uppfinning, sem á eftir að valda
svo miklum breytingum á flug-
samgöngum og jafnvel öllum
samgöngum manna?
Hagnýting þrýstiloftsorkunn-
ar til að knýja flugvélar er ein-
falt má. Hugsum okkur kúlu
fyllta ljósagasi. I henni er einnig
neistakerti, og á henni er eitt
gat. Nú hugsum við okkur, að
neistakertið hafi kveikt í gas-
inu. Sprengingin veldur skyndi-
legri aukningu á þrýstingi gass-
í Leynidalnum. Og þegar ég svo
gekk burtu af flugvellinum inn
á gamla veginn og daginn, varð
mér hugsað til hlnna — 21 að
tölu — sem hvíldu í friði undir
lágum, hvítum krossum —
langt að fjallbaki. Þá gat ég
loksins grátið.