Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 37
I sœluddnum á Nýju Guineu
Grein úr „Reader’s Digest",
eftir Margaret Hastings.
OUNNUDAGINN 13. maí 1945
^ máteljaafdrifaríkandagfyr-
ir fiugsveitina í hollenzka hluta
Nýju Guineu. Átta „valkyrjum"
(WACs), og mér þar á meðal,
var gefinn kostur á að sjá með
eigin augum Leynidalinn svo-
nefnda, sem liggur lengst inni
í landi og er umgirtur hrikaleg-
um fjöllum á alla vegu. Þeir,
sem yfir hann höfðu flogið,
voru fullir af furðusögurn um
þennan dal. Þar áttu að búa ein-
tómir risar, sem voru bæði haus-
kúpusafnarar og mannætur.
Lönd þeirra voru ræktuð og
reituð sundur með áveituskurð-
um. Kvenþjóðin var þar öll á
borð við Dorothy Lamour —
bara 1 svörtum stíl.
Ég varð fyrst til að klífa upp
í flugvélina stóru, sem vera
skyldi farartæki okkar, og tók
mér í fyrstu sæti í næsta stól
fyrir aftan flugmannssætið. En
þar eð ég gat ekki notið út-
sýnisins sem bezt þaðan, flutti
ég mig í aftasta sæti, næst dyr-
í 4. hefti tJrvals þ. á. birtist grein
um „Sæludalinn á Nýju Guineu.“ Var
þar sagt frá dal, sem enginn hvitur
maður hafði nokkru sinni augum lit-
ið nema úr flugvél. Dalur þessi og
íbúar hans voru mikið umtalaðir í
heimsblöðunum eftir að könnunar-
flugmenn höfðu fyrst komið auga á
hann, en frásagnirnar voru æðimót-
sagnakenndar. ömögulegt var að
lenda í dalnum og ekki hægt að kom-
ast þangað landveg, því að hann var
umgirtur háum fjöllum á alla vegu,
en utan þeirra tóku við ófærir frum-
skógar og mýrafen. En svo skeði það,
13. maí 1945, að flugvél, sem var á
flugi yfir dalrnnn, hrapaði. Mestur
hluti áhafnarinnar fórst, en þeim sem
af komust var að lokum bjargað.
Frásögnin, sem fer hér á eftir, er eftir
stúlku, sem var með í flugvélinni, en
bjargaðist.
unum. Þessi vistaskipti mín,
sem stöfuðu af einskærum duttl-
ungum, björguðu vafalaust lífi
mínu.
Ég veifaði til Láru Besley,
sem sat andspænis mér. Hún
var dökkhærð og fríð stúlka og
5*