Úrval - 01.12.1945, Side 37

Úrval - 01.12.1945, Side 37
I sœluddnum á Nýju Guineu Grein úr „Reader’s Digest", eftir Margaret Hastings. OUNNUDAGINN 13. maí 1945 ^ máteljaafdrifaríkandagfyr- ir fiugsveitina í hollenzka hluta Nýju Guineu. Átta „valkyrjum" (WACs), og mér þar á meðal, var gefinn kostur á að sjá með eigin augum Leynidalinn svo- nefnda, sem liggur lengst inni í landi og er umgirtur hrikaleg- um fjöllum á alla vegu. Þeir, sem yfir hann höfðu flogið, voru fullir af furðusögurn um þennan dal. Þar áttu að búa ein- tómir risar, sem voru bæði haus- kúpusafnarar og mannætur. Lönd þeirra voru ræktuð og reituð sundur með áveituskurð- um. Kvenþjóðin var þar öll á borð við Dorothy Lamour — bara 1 svörtum stíl. Ég varð fyrst til að klífa upp í flugvélina stóru, sem vera skyldi farartæki okkar, og tók mér í fyrstu sæti í næsta stól fyrir aftan flugmannssætið. En þar eð ég gat ekki notið út- sýnisins sem bezt þaðan, flutti ég mig í aftasta sæti, næst dyr- í 4. hefti tJrvals þ. á. birtist grein um „Sæludalinn á Nýju Guineu.“ Var þar sagt frá dal, sem enginn hvitur maður hafði nokkru sinni augum lit- ið nema úr flugvél. Dalur þessi og íbúar hans voru mikið umtalaðir í heimsblöðunum eftir að könnunar- flugmenn höfðu fyrst komið auga á hann, en frásagnirnar voru æðimót- sagnakenndar. ömögulegt var að lenda í dalnum og ekki hægt að kom- ast þangað landveg, því að hann var umgirtur háum fjöllum á alla vegu, en utan þeirra tóku við ófærir frum- skógar og mýrafen. En svo skeði það, 13. maí 1945, að flugvél, sem var á flugi yfir dalrnnn, hrapaði. Mestur hluti áhafnarinnar fórst, en þeim sem af komust var að lokum bjargað. Frásögnin, sem fer hér á eftir, er eftir stúlku, sem var með í flugvélinni, en bjargaðist. unum. Þessi vistaskipti mín, sem stöfuðu af einskærum duttl- ungum, björguðu vafalaust lífi mínu. Ég veifaði til Láru Besley, sem sat andspænis mér. Hún var dökkhærð og fríð stúlka og 5*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.