Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 62

Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 62
60 tJRVAL komu þangað, enginn vissi hvaðan, og hópar af afarstórum svörtum bjöllum komu út úr skolpræsunum. — En þessi undarlegu fyrir- brigði eru í rauninni annars eðl- is en hin tímabundnu ferðalög ýmissa dýrategunda. Ferðir far- dýranna stuðla að viðhaldi við- komandi dýrategunda, en hin fyrrnefndu fyrirbrigði enda ævinlega með tortímingu. — Þó er sumt sameiginlegt með báðum þessum merkilegu fyrir- brigðum. Vísindamenn, sem hafa rann- sakað ferðir læmingjanna, hafa leitt ýmsa óvænta hluti í ljós. Norskir læmingjar lifa saman í hópum uppi til fjalla, fyrir of- an alla skóga, þar sem gras og mosi er eini gróðurinn. Við og við kemur það fyrir, að dýrun- um í einum læmingjahópnum fjöigar afskaplega. Þau fæða fleiri unga, og með skemmra millibili. Umleiðverðaþessilitlu dýr, sem venjulega eru mjög huglítil, djörf og óhrædd. Dýr- um þeim, sem lifa á læmingjum, svo sem uglum, hreysiköttum, mörðum og fálkimx tekur líka að fjölga og verða einnig djarfari og gráðugri. Þessu heldur áfram, þangað til dýrin geta varla snúið sér við fyrir þrengslum. Loks verður þröng- býlið óbærilegt, og hópar læm- ingja ryðjast niður fjallshlíð- arnar inn í skógana, sem eru alls ekki við þeirra hæfi. Fylk- ingar óvina þeirra fylgja þeim eftir. Þeir halda áfram eins og feiknastór ábreiða, sem hreyf- ist yfir jörðina. Og allan tímann heldur þeim áfram að f jölga. Þessi tvö eða þrjú ár, sem læmingjarnir eru á leiðinni til strandar, eru þeir drepnir þús- undum saman, farast milljón- um saman á leið yfir ár og vötn, eða veslast upp úr hungri. Þeir, sem komast til sjávar, halda áfram, synda í blindni út á At- landshaf og tortímast. Þetta er múgæði. Þessi dýr hafa misst allt eðlisvit sitt. Það hefir komið í ljós, að sum- ir förulæmingjarnir nema stað- ar á einangruðum hásléttum, þar sem góð lífsskilyrði virðast vera fyrir þá og setjast að þar. En svo einkennilega vill til, að þessir hópar deyja út á nokkr- um árum. Nú spyrja náttúrufræðing- arnir: Hvers vegna fer læmingj- unum allt í einu að f jölga svona afskaplega? Hvers vegna æða þeir í stórhópum út í dauðann?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.