Úrval - 01.12.1945, Side 23

Úrval - 01.12.1945, Side 23
ÞRÍNIÐ — PlANÓ FRAMTÍÐARINNAR 21 tegundar, og nóta, sem slegin er, hljómar einnig lengur, ef tónmögnun er viðhöfð. Með sér- stökum stilli má tempra hljóm- inn, þegar leikið er á hljóðfærið, og láta hann líkjast hljóminum í venjulegu píanói, harpsíkorði eða hljómleikaflygli. Höfundur hljóðfærisins neitar því, að hér sé að ræða um píanó, þó að tón- arnir séu framleiddir með því að slá strengina með píanóhömr- um, en naumast er þó hægt að skipa því í annan flokk hljóð- færa. Á þrínið er leikið alveg eins og venjulegt píanó, og auk þess hefir það þann kost um fram hið venjulega píanó, að hægt er að breyta um tónblæ og tón- fyllingu með þar til gerðum stilli. Nótnaborðið er með venju- legum hætti að tónstillingu, nótnafjölda og afstöðu og nót- ur slegnar eins og á venjulegu píanói, og um önnur tilfæri er ekkert óvenjulegt. Á hljóðfær- inu eru tveir fetlar (,,pedalar“), sem hafa samskonar hlutverk og sömu afstöðu sem venjulegt er, en auk þess er þriðji fetill- inn, að sumu leyti svipaður styrkbreytingarskörinni á org- eH, en með honum er hægt að ná fram nokkru af þeirri til- breytni í tónmyndim, sem mögn- unarlampinn gerir tiltækilega. Útvarpsviðtæki og grammófón beztu tegundar er komið fyrir hvoru sínum megin í hljóðfær- inu, án þess að nokkur ummerki sjáist. Vinstra megin, undir lág- nótunum, er skotald, sem geym- ir grammófóninn, en hægra megin skáphurð, sem ekki þarf annað en opna til þess að kom- ast að stillum viðtækisins. Á meðan leikið er á hljóðfærið, þarf ekki að snerta stillana. Hljóðmögnun er ákveðin fyrir fram í samræmi við stund og stað og breytist ekki, meðan leikið er. Svigrúm er mikið til breytinga á tónblæ og tónstyrk. Hljómlistartæki með lampaút- búnaði eiga öll sammerkt um það, að í þeim eru tilfæri til tónmyndunar auk mögnunar- lampa og hljóðgjafa. Þrínið er þannig gert, að venjulegir píanóhamrar eru látnir slá strengina. í venjulegu píanói verður sveifluorka strengjanna sjálfra að vera nægileg til að vekja sveiflu- gang í hljómbotninum, sem eyk- ur síðan á hljómmagnið. „Píanó framtíðarinnar“ hefir hins veg- ar engan hljómbotn, en tónninn er tekinn upp á þann hátt, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.