Úrval - 01.02.1949, Side 10

Úrval - 01.02.1949, Side 10
8 ■0RVAL, fuflra hugsjónamanna, eða hæg- fara en jafnöruggri eyðilegg- ingu með sköpun „nýs og betri heims“. Enginn ávinningur fæst án endurgjalds, og það bezta sem við getum gert, er að beita stöðugt öllum gáfum okkar og allri góðvild okkar að því marki, að gjaldið fyrir framfarirnar verði sem minnst. Við verðum að uppgötva hvaða aðstæður veita mönnunum bezt skilyrði til heil- brigðs, ánægjuríks og skapandi lífs. 1 Ijósi þeirrar þekkingar getum við síðan notað hina vax- andi tæknimenningu til að skapa þessi hagkvæmu skilyrði með sem minnstum tilkostnaði. Með því móti getum við vænzt þess að ná því marki, sem er miklu æskilegra en „nýr og betri heim- ur“, eða fullkomið þúsundára- ríki, en það er heilbrigt, mann- legt samfélag. ~k ★ -k Fyrsta staupið. Það var í fyrsta skipti sem mér var boðið á veitingahús. Pilturinn, sem bauð mér var heldur ekki margreyndur í þeim sökum. Við fórum inn í næturklúbb, bárum okkur eins og við værum daglegir gestir á slíkum stöðum og báðum um kampa- vín. Þjónninn kom með gilda, axlamjóa flösku, vafða samkvæmt reglum listarinnar í hvítan pentudúk, lét tappann fljúga með háum hvelli og hellti freyðandi drykknum í glösin okkar. Okk- ur létti stórum og við hölluðum okkur aftur á bak i sælli eftir- væntingu. Þjónninn hafði ekki spurt okkur hvað við værum gömul, en hvorugt okkar hafði náð þeim aldri, sem heimilar okkur að kaupa vín. Kampavínið var dásamlegt og áhrifin unaðsleg. Við létum þjóninn hella í glösin aftur, og i þriðja sinn. Að lokum fannst okkur tími til kominn að fara heim, og boðsherrann minn bað um reikninginn með sjálfsöryggi hins reynda heimsborgara. Þeg- ar hann sá reikninginn, roðnaði hann, og þjónninn leit undan og brosti. Á reikningnum stóð: 6 glös sætur gosdrykkur með kjarnabragði kr. 10,00. Gat ekki fengið af mér að spilla ánægjunni fyrir ykkur, börnin góð. — Þjónninn. — Elve Mickeison í „Reader’s Digest“.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.