Úrval - 01.02.1949, Side 45

Úrval - 01.02.1949, Side 45
ÓLEYST VERKEFNI 43 fyrir okkur alla krakkana, unga og gamla, ef við gætum aðeins losnað undan áhrifavaldi hinna gömlu blekkinga og ævintýra, og lært að sjá hlutina eins og þeir eru: sem leysanleg, óleyst vandamál og tækifæri. Lífið varð þess virði, að því væri lif- að. Lífið er þess virði, að því sé lifað. Ég vil endurtaka það, að sú áunna skoðun mín, að veröld- in sé óþekkt og ógerð, eða hálf- gerð eða illa gerð, varð mér til mikils góðs. Hún er góð fyrir drenginn minn, og ég held hún sé góð fyrir alla drengi og stúlk- ur. Hún gefur námi þeirra, leikj- um og starfi raunverulegan til- gang. 0-0-0 Máttur bænarinnar. Prestur nokkur ók bíl sínum annars hugar beint fyrir stór- an vörubíl, sem var á hraðri ferð. Vörubílstjórinn hemlaði í skyndi og tókst með naumindum að forða árekstri. Presturinn varð dauðskelkaður og bað auðmjúklega afsökunar, og tók bil- stjórinn því vel. Bílstjórinn ætlaði því næst að setja bílinn sinn í gang aftur, en hann vildi ekki fara á stað. Bílstjórinn bölvaði hátt og i hljóði, en ekkert dugði. Að lokum sagði presturinn: „Vinur minn, bxllinn fæst aldrei í gang með blóti og formælingum." Bilstjórinn leit á prestinn, brosti og sagði: „Jæja, prestur minn, þá skuluð þér biðjast fyrir og sjá, hvort það hefur meiri áhrif en blótsyrði mín". Presturinn roðnaði, en hann hafði gefið tilefnið og gat nú ekki snúið aftur. „Við skulum taka ofan,“ sagði hann. Svo bar hann fram þakkir fyrir, að þeir skyldu. hafa sloppið hjá slysi, og bað þess að bíllinn færi aftur í gang. Þegar presturinn hafði lokið bæn sinni, sagði bílstjórinn: „Gott, nú fer hann í gang.“ Að svo mæltu steig hann á ræs- inn, og bíllinn þaut af stað. Presturinn stóð eftir á veginum, klóraði sér í höfðinu og tautaði: „Ja, hver skollinn!“ — The Condulet. o*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.