Úrval - 01.02.1949, Blaðsíða 87

Úrval - 01.02.1949, Blaðsíða 87
HEIMILIÐ OG STÖRFIN UTAN ÞESS 85 lítil eða engin, af því að þær hafa undir niðri andúð á mak- anum. Og uppbótin fyrir ánægj- una, sem þær fara á mis við — hvort sem hún er fólgin í vinnu, skartgirni, nánum vináttutengsl- um eða í skemmtanafíkn — get- ur aldrei veitt þeim þá hugar- ró og jafnvægi, sem er skilyrði þess, að börnin finni til öryggis. Og hjólið snýst áfram með fleiri og fleiri óhamingjusöm börn, sem á sínum tíma verða óham- ingjusamir foreldrar, ef hjólið verður ekki stöðvað. Viðleitnin í þá átt, að skapa betri skilyrði til andlegrar heil- brigði, verður að fara fram með tvennu móti: Það verður að bæta skaðann, sem þegar er orð- inn, og það verður að koma í veg fyrir, að óhamingjan endur- taki sig. Það liggur í augum uppi, að taugaveiklaðri og óhamingju- samri konu er lítil hjálp í því, þó að henni sé sagt, að þetta verði allt miklu betra eftir nokkra mannsaldra. Það verð- ur að hjálpa henni til þess að sætta sig við lífskjör sín, eins og þau eru hér og nú, og reyna að fá sem mest út úr þeim, enda þótt þau séu óréttlát og heimskuleg. Hugtakið jafnrétti hljómar í þessu sambandi illa. Frá lækningarsjónarmiði er um að gera að berjast á móti því, að hugtökin kyn og starf sé skoðuð sem eitt og hið sama í þjóðfélaginu, og að fá konuna til að sætta sig við hlutverk sitt sem eiginkona og móðir. En það er nauðsynlegt, að vinna að þýðingarmeira jafn- rétti en því, sem takmarkast við hina ytri hluti, enda þótt þeir séu þýðingarmiklir. Það er heimsku- legt, að ala stúlkur upp í þeirri hugsun, að þær eigi að keppa að sömu markmiðum og karlmenn- irnir, þegar þær geta ekki unnið sömu störf og notið sömu vinnu- skilyrða, nema þar til þær fæða fyrsta barnið. Margar eiga í hugarstríði, þegar þær verða að velja á milli annaðhvort—eða og bæði—og. Ef þær velja vinnu utan heimilis og heimili, fá þær samvizkubit af því, sem ógert er. Ef þær velja annað- hvort—eða, birtist hugarstríð- ið í óánægju yfir húsmóðurhlut- verkinu, eða í samvizkubiti hinnar sjálfstæðu, starfandi konu af því að hafa svikið hin- ar gömlu og góðu hugsjónir kon- unnar — að vera eiginkona, móðir og unnusta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.