Úrval - 01.02.1949, Blaðsíða 42

Úrval - 01.02.1949, Blaðsíða 42
Æskunni er hollt að vita, að allsstaðar bíða hennar — Qleyst verkefni. Úr bókinni „Lincoln Steffens Speaking". TZ-RANI LEKUR. Ég get ekki skrúfað hann nógu þétt. Gott og vel. Ég kalla á sjö ára gamlan son minn til að taka hann í tíma í einhverri þýðing- armestu námsgrein, sem ég þarf að kenna honum. Hann tekur um kranann og reynir að skrúfa frá honum, en getur það ekki. Hann brosir. „Hvað er að, Pétur?“ spyr ég. Hann lítur ánægður á mig og svarar: „Þeir fullorðnu, pabbi.“ Ég hef kennt honum, að við, hinir fullorðnu, getum ekki bú- ið til gallalausan krana. Og að kannske geti hann það. Það bíði hans og kynslóðar hans verk- efni í pípulagningarfaginu. Og á öllum sviðum. Eg kenni drengnum mínum og ég segi öllum öðrum börnum á öllum aldri — í barnaskólum, unglingaskólum og háskólum: Að ekkert sé gert, endanlega og rétt. A8 ekkert sé vitað með vissu og út í œsar. Að veröldin sé þeirra, öll eins og hún leggur sig. Alls staðar sé eitthvað, sem bíði þess að verða uppgötvað og gert, eða gert að nýju og gert rétt. Og þau gleypa við þessum tíðind- um. Þau fagna því, eins og ég, að eitthvað skuli vera eftir fyr- ir þau að uppgötva og segja og hugsa og gera. Eitthvað? Allt bíður þess, að æskan taki við því, og það er henni rík hvöt til dáða, að fá vitneskju um: Að við höfum ekki nú og höf- um aldrei í sögu mannkynsins, haft góða ríkisstjórn. Að það er ekki til núna og hefur aldrei verið til járnbraut, skóli, dagblað, banki, leikhús, verksmiðja eða verzlun, sem starfrækt hefur verið eins vel og unnt er; að engri starfsemi er eða hefur verið stjórnað eins og ætti að stjórna henni, verð- ur að stjórna henni, og henni mun verða stjórnað einhvern tíma — ef til vill af þeim. Að þetta á jafnt við um iðn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.