Úrval - 01.02.1949, Blaðsíða 38

Úrval - 01.02.1949, Blaðsíða 38
Hvað er efnið? Að Iangmestu leyti tómt rúm, segja eðlisfræðingar mitímans. Hið tóma rúm í frumeindinni Úr bókinni „Truths Men Live By“, eftir John A. O’Brien. TT'F þú sæir ferðamann kalla ^ á fimm burðarkarla og biðja þá um hjálp til að bera leik- fangakassa á stærð við sígar- ettupakka, mundi þér verða skemmt. En ef þessir sex menn gætu ekki bifað kassanum, mundi gleði þín breytast í undr- un. Og ef ferðamaðurinn opn- aði síðan kassann og sýndi þér, að ekkert væri í honum nema eitt duftkorn, mundirðu verða orðlaus. Og ef duftkornið væri svo lát- ið á vog og í ljós kæmi, að það væri nokkrar smálestir á þyngd, þá mundirðu nudda augun í skilningslausri forundrun og segja: ,,Er þetta jörðin, sem ég hef þekkt — eða eitthvert draumaland, sem ég hef verið fluttur í?“ Samt ske í hinum nýja heimi, sem frumeindafræðingarnirhafa opnað fyrir okkur, miklu ótrú- legri atburðir en þeir, sem urðu á vegi Lísu í Undralandi. Þeir fullyrða, að litla duft- kornið í kassanum gæti verið margar smálestir — ef eindun- um, sem það samanstendur af, væri þjappað saman og ekkert tómt rúm látið vera á milli þeirra. Tómt rúm í föstu efni? Já; við vitum nú, að efnið saman- stendur nálega eingöngu af tómu rúmi. Hinar örsmáu agnir efnis- ins snúast með eldingarhraða hver um aðra í tómu rúmi, sem að tiitölu við stærð þeirra má telja óravídd. Ekkert mannlegt auga hefur litið þessar agnir, en eðlisfræðingar hafa fært sönnur á tilveru þeirra og hátt- erni með stærðfræðilegum út- reikningum og tilraunum. Hinn gamli heimur forfeðra okkar var gerður af efnum, sem fylltu út rúm og samsett voru úr hörðum og (að þeirra áliti) hreyfingarlausum efnisögnum. Sá heimur hefur orðið að þoka fyrir hinum nýja heimi vís-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.