Úrval - 01.02.1949, Blaðsíða 111

Úrval - 01.02.1949, Blaðsíða 111
FRÆÐSLA 1 FEIMNISMÁLUM 109 í akurmoldinni hljóta að hafa verið skýr og greinileg. Ef ég ■ hefði staðið kyrr og jafnað mig, hefði ég aðeins þurft að líta nið- ur og fylgja sporum mínum til baka til götunnar og halda síð- an mína leið. Nú spyr ég ykkur, hvort það hefði ekki verið meiri vemd fyrir mig, ef mér hefði verið sagt að gera það — ef það hef- ur verið vernd, sem frænka mín ætlaði að veita mér — heldur en að gera mig svo hrædda við villuna, að ég varð viti mínu fjær, þegar ég hélt að ég væri orðin villt? Og auk þess var þessi akur- skiki ekki eins stór og hún vildi vera láta. Og hún vissi, að hann var það ekki. Hann var ekki stærri en stórt tún. Ég var lagleg stúlka, sextán ára gömul, og eins há og ég er nú. Ef mér hefði ekki tekizt að finna götuna, hefði ég að- eins þurft að ganga fram með einni kornaxaröð— beint afaug- um — og ég hefði verið komin út af akrinum eftir tíu mínút- ur. I hæsta lagi eftir stund- arfjórðung. Ef til vill hefði ég ekki komið þar út af akrinum, sem ég ætlaði mér. En að minnsta kosti heil á húfi og til siðaðra manna." Hún þagnaði, eins og hún hefði lokið máli sínu. En þegar hún sá spurningarsvipinn á andlitum okkar, hélt hún á- fram: „Já, hvers vegna er stúlkum ekki kennt — og drengjum líka, fyrir guðs muni gleymið því ekki, að þeir þarfn- ast þess engu síður en stúlk- urnar — eitthvað í þessum dúr um samband karls og konu ? Ef þið komið þeirri hugmynd inn hjá þeim — alveg sama, hvort þið segið þeim frá stað- reyndum eða ekki — að þetta sé svo hræðilegt, að ef þau stígi eitt skref út í það, þá komi eitthvað svo óttalegt fyrir þau, að þið blygðist ykkar fyrir að segja þeim frá því — ja, þá missa þau stjórn á sér og æða um eins og fávitar í fyrsta skipti sem þeim verður á að stíga eitt skref út af brautinni. Því að þau fara að reyna brautirnar, verið vissar. Þið getið ekki komið í veg fyrir það. Og það er líka gott. Hvernig gætu þau með öðru móti kom- izt að raun um, hvernig þær eru ? Þegar piltur og stúlka fara að vera saman, þá eru þau á braut yfir eitt hornið á þroska-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.