Úrval - 01.02.1949, Síða 19

Úrval - 01.02.1949, Síða 19
BYLTING 1 PRENTLISTINNI 17 verða við kröfunum, og þá sam- þykktu prentarar með 2330 at- kvæðum gegn 61 að gera verk- fall. Sama dag lögðu 1700 vél- og handsetjarar niður vinnu, og útgefendur bóka og blaða í Chi- cago höfðu enga til að setja bækur sínar og blöð. Slíkt hafði aldrei skeð áður, og formaður prentarafélagsins, Randolph, gerði sig ekki sekan um skrum, þegar hann sagði: „Við skulum sýna blaðaútgef- endum Chicago, að ef þeir vilja koma út blöðum sínum, þá verða þeir að greiða okkur hærri laun.“ Hann sagði að vísu félögum sínum, að útgefendum rnundi auðvitað takast „að koma út ör- fáum blöðum“. Spurningin var: hve mörg yrðu þau, og hve lengi gætu þau komið út? Flestir trúðu því, að þau yrðu sárafá og skammlíf. Upp frá því varð baráttan eins og leikrit, þar sem vélarn- ar léku aðalhlutverkin. Ein af þeim fyrstu, sem kom fram á sviðið, var vél, sem nefndist Vari-Type. Það var einskonar risaritvél með 600 mismunandi stöfum og táknum, sem skrifa mátti á öll tungumál, einnig ar- abisku. En mestu máli skipti, að hægt var að gera línurnar jafnlangar. Vari-Type hafði verið á mark- aðinum um nokkurt skeið, en lítill gaumur gefinn. Aðeins einu sinni hafði prentsmiðja tekið hana í notkun; það var árið 1946 í prentsmiðju blaðsins Bayonne Times í New Jersey, þegar setj- ararnir þar gerðu verkfall. Nú komu útgefendurnir í Chicago auga á hana. Prentun blaða fer almennt fram á eftirfarandi hátt: Les- málið er sett á setjaravélar, lín- urnar ásamt fyrirsögnum og myndamótum eru settar í form, sem tekin er af letursteypa, og mót af henni síðan tekið á sí- valning. Sívalningurinn er svo settur í hverfipressuna (rota- tion-prentvélina), og þegar pressan fer í gang, snertir sívalningurinn annan sívalning, sem ber prentsvertu á ietur- mótið, og síðan er pappírinn látinn renna yfir sívalninginn með leturmótinu og við það prentast á hann. En fyrsta blaðið, sem kom út í Chicago eftir að verkfallið hófst, var prentað á allt annan hátt. Greinarnar voru skrifaðar á Vari-Type ritvél með venjulegri dálksbreidd. Síðan voru dálk-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.