Úrval - 01.02.1949, Síða 124

Úrval - 01.02.1949, Síða 124
122 XÍRVAL kannske mér takist þá að létta þjáningunum af þessari hrjáðu sál með því að fórna hamingju minni!“ Ég skil ekki upp eða niður. Þetta er einhver tegund af svarta galdri. Við göngum áfram og tínum sveppi. Við þegjum allan tímann. Svipur- inn á andliti Nadjenku ber vott um einhverja innri baráttu. Við heyrum hundgá: hún minnir mig á ritgerðina mína, og ég styn þungan. Inn á milli trjánna grilli ég í særða liðs- foringjann. Með þrautum haltr- ar þessi drottins volaði, bæði hægra megin og vinstra megin: hægra megin er hann særður á fætinum, en vinstra megin hangir ein af hinum litklæddu, ungu meyjum. Andlit hans ber vott um að hann ber hlutskipti sitt með þolgæði og auð- mýkt. Við höldum heimleiðis til þorpsins aftur til þess að drekka te, síðan leikum við krokett og hlustum á eina hinna lit- klæddu meyja syngja Ijóðkorn: „Nei, þú elskar mig ekki. Nei! Nei! . . .“ Við orðið „nei“ geiflaðist munnurinn á henni næstum því út að eyrum. ,,Yndislegt!“ stynja allar hinar dömurnar í kór. „Dásam- legt!“ Kvöldið færist yfir. Upp undan runnunum skreiðist við- bjóðslegt tungl. Loftið er mollu- legt og fullt af óþef af nýslegnu grasi. Ég teki hattinn minn og ætla að fara. „Ég verð að segja yður dá- lítið,“ hvíslaði Masjenka eins og mikið búi undir. „Farið þér ekki strax.“ Þetta vekur strax illan grun hjá mér, en fyrir kurteisisakii- hætti ég við að fara. Masjenka tekur mig undir arminn og dregur mig inn í trjágöng. Öll persóna hennar og framkoma lýsir nú einhverri baráttu. Hún er náföl og dregur andann með erfiðismunum og ég finn ekki betur en hún ætli sér að rífa af mér hægri handlegginn. Hvað er nú að henni? „Heyrið þér . . .“ hvíslar hún. „Nei, ég get það ekki . . . Nei . . .“ Hún ætlar sér að segja eitt- hvað, en hún er hikandi. En þá sé ég allt í einu á andliti hennar, að hún hefur tekið á- kvörðun. Með leiftrandi augum og þrútnu nefi grípur hún um handlegg minn og ber ótt á:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.