Úrval - 01.02.1949, Page 118

Úrval - 01.02.1949, Page 118
Ur minnlsblöðum hins bráðlynda. Smásaga eftir Anton Tjekhov. 'C'g er alvarlega sinnaður og hin andlegu afköst mín eru heimspekilegs eðlis. Köllun mín liggur á fjármálasviðinu, ég hef lagt stund á f járlagavísindi og hef nú með höndum ritverk er ég nefni: Hundaskattur, for- tið hans og framtíð. Þér hljót- ið vissulega að vera á einu máli með mér um það, að slíkt við- fangsefni á í engu skylt við ungar stúlkur, ástaleiki, tunglið eða annan slíkan hégómaskap. Morgunn. Klukkan tíu. Mamma rennir í kaffibolla handa mér. Ég drekk hann og geng síðan rakleitt út á sval- irnar til þess að taka til við ritgerðina mína. Ég tek hreina pappírsörk, dýfi pennanum í blekbyttuna og skrifa fyrir- sögnina: „Hundasliattur, fortíð hans og framtíð“. Eftir að hafa hugsað mig um nokkra stund, held ég áfram: „Sagnfræðilegt yfirlit. Samkvæmt upplýsing- um, sem finnast í ritum Heró- dóts og Xenofons, er ástæða til að ætla að upphaf hunda- skatts sé um . . . .“ Þá heyri ég fótatak, sem mér finnst í mesta máta grunsam- legt. Ég lít niður af svölunum og kem auga á stúlku nokkra, toginleita og mittislanga að sama skapi. Hún heitir, að ég held, Nadjenka eða Warjenka, hvað heldur ekki skiptir minnsta máli. Hún er að leita einhvers og lætur sem hún hafi ekki orðið mín vör; hún raular fyrir munni sér: „Kanntu ekki ennþá kvœðið Ijúfa . . .“ Ég les yfir það sem ég hef skrifað og ætla einmitt að fara að halda áfram, en þá rekur ungfrúin allt í einu upp á mig andlitið, eins og hún sé nú fyrst að veita mér athygli, og segir döprum róm. „Góðan daginn Nikolai And- rejitsj! Hugsið yður bara hve ég hef orðið fyrir mikilli ó-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.