Úrval - 01.02.1949, Síða 31

Úrval - 01.02.1949, Síða 31
BLÖÐFLOKKARANNSÓKNIR 1 BARNSFAÐERNISMÁLUM 29 AB-flokki. Með samskonar til- raunum kemst hann að raun um, að blóð Maríu er af 0- flokki. Samkvæmt erfðalög- máli Mendels geta faðir af AB- blóðflokki og móðir af 0-blóð- flokki aðeins átt barn af 0-blóð- flokki. Af því leiðir, að Ríkarð- ur getur ekki verið faðir barns- íns. Aftur á móti getur blóð- flokkarannsókn aldrei sannað faðerni. Hún getur aðeins af- sannað faðerni, og ef hún gerir það ekki, verður karlmaðurinn að verja mál sitt sem bezt hann getur með öðru móti. Þegar svo er komið, mun dóm- urinn þó allajafna ganga kon- unni í vil. Hverjar eru þá líkurnar til þess að saklaus maður geti sannað sakleysi sitt með blóð- flokkarannsókn? Með A B 0 prófunum eru líkurnar ein á móti séx. En eftir að það upp- götvaðist, að ef blóðvatni úr kanínu er blandað saman við rauðu blóðkornin, má greina tvö ný efni í blóðinu, M og N, eru líkurnar ein á móti þrem- ur. Árið 1940 uppgötvuðu lækn- arnir dr. Landsteiner og dr. Wiener í New York hinn svo- nefnda Rh-eiginleika blóðsins*, og síðan geta 55 af hverjum 100 karlmönnum, sem ranglega eru sakaðir um faðerni, sannað sakleysi sitt. Ef til vill kemur sterkasta sönnunin um gildi blóðflokka- rannsóknanna í barnsfaðernis- málum frá hinum ógiftu mæðr- * Um Rh-eiginleikann segir Niels prófessor Dungal í greininni „And- stæður í blóðinu“ í 7. árg. 3.—4. hefti „Heilbrigðs lífs“: „Hugsum okkur að við tækjum blóð úr hundrað mönnum og dældum því inn í dýr, t. d. naggrísi, blóði úr hverj- um einstökum í hvert dýr. Við myndum fá mótefni á móti A- og B-eiginleikum þeirra, sem af þeim flokkum eru og fleiri mótefni, sem hér verður ekki greint frá: en öll þessi mótefni er hægt að tína úr blóðvatninu með sérstökum aðferð- um. En þegar við værum búin að tína öll þessi mótefni, sem þekkt eru, í burtu, myndum við finna, að hjá 85 af þessum 100 dýrum væru enn sérstök mótefni, sem ekki gætu talizt til áður þekktra blóðflokka. Þetta er það, sem kallað er Rh-eigin- leiki blóðsins. Rh er skammstafað fyrir Rhesus, af því að þessi eigin- leiki fannst fyrst í apablóði. En Rhesus er latneskt nafn á apa. Wiener hefur sýnt frá á, að 85% af öllum mönnum hafa Rh-eiginleik- ann, en 15% hafa hann ekki. Á Is- landi hafa 81% fundizt með Rh-eig- inleikann, en 19% án hans.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.