Úrval - 01.02.1949, Blaðsíða 116

Úrval - 01.02.1949, Blaðsíða 116
114 ÚRVAL og Malcolm — að hann hafði langa og beina fætur, breiðar herðar, brúnt, hrokkið hár, var flatvaxinn að framan, og að ann- ar vangi hans var snotur. En vitundin um það, að við vorum ein í fyrsta skipti, og að enginn gat séð til okkar, var þó rík- ust í huga mínum. Ég býst við, að hefði hann ekki haft þetta hræðilega ör, myndi hann hafa tekið mig í faðm sér og þrýst mér fast að sér og kysst mig. — Það myndu flestir karlmenn hafa gert. Ég veit nú, hvernig ég hef ver- ið útlits, rjóð og heit, með flaks- andi hár og fráhnepptan kjól- inn. Og af því að hann var vanur stórum maísökrum, þá hefur honum sennilega alls ekki dottið í hug, að ástæð- an fyrir útliti mínu væri sú, að ég hefði skelfzt við að vera ein míns liðs á slíkum akri. Hann hefur kannske haldið — þú veizt, hvað ég á við. Jæja, — ef andlit hans hefði verið óskaddað — þegar hann horfði á mig eins og hann gerði, eins og karlmaður horfir á konu, sem hann þráir, þá myndi ég hafa orðið hrædd — dálítið. Og kannske hefði ég farið að gráta. Og kannske hefði hann kysst mig aftur. Þú veizt, hvernig slíkt og þvílíkt atvikast. Vel gat verið, að ég hefði kom- ið út af akrinum hálftrúlofuð. Því ekki það ? Ég var orðin nógu gömul á þeirrar tíðar mæii- kvarða. Það hefði verið eðlilegt. Og það hefur hann líklega hald- ið í fyrstu. En hvað gerði ég? Ég leit á vesalings afskræmda andlitið hans og hrökk aftur á bak, eins og ég hefði stigið ofan á nöðru. Og svo rak ég upp óp og hljóp í burt. Hvernig heldur þú að hon- um hafi verið innanbrjósts, þegar hann var orðinn einn þarna úti á akrinum ? Hann hlýt- ur að hafa verið viss um, að ég myndi segja öllum, að hann hefði ráðizt á mig. Hann hefur sennilega búizt við að vera af- settur og smáður, þegar hann kæmi út af akrinum. En þungbærast hlýtur það að hafa verið fyrir hann að kom- ast að raun um, á svona hrotta- legan hátt, sem framkoma mín bar vott um — eins og einhver hefði höggvið til hans með exi — að þannig myndi hann líta út í augum hverrar þeirrar konu, sem hann reyndi að nálgast. Það hlýtur að hafa verið —hún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.