Úrval - 01.02.1949, Page 58

Úrval - 01.02.1949, Page 58
56 URVAL enginn lætur sig það neinu skipta — nema þú sjálfur. 2. Talaðu um eitthvað, sem þú þekkir af eigin reynslu. Sæktu ekki efnið þitt í blöð eða tímarit. Taktu það úr eigin lífi þínu, eins og t. d. „það sem ég sé mest eftir að hafa gert“, „lærdómsríkasta reynsla mín“ o. s. frv. 3. Skrifaðu hjá þér nokkrar ábendingar um það, sem þú ætlar að tala, en lærðu aldrei ræðu þína utanað orði til orðs. Þá verður flutningurinn þulu- legur og vélrænn. 4. Notaðu mikið lýsingar og dæmi og æfðu þig með því að tala um málefnið við vini þína. Ræða á ekki að vera annað en samtal í útfærðri merkingu. Talaðu til áheyrendanna eins og þú værir að tala í tíu manna hopi heima í stofunni þinni, og notaðu sömu náttúrulegu til- burðina. 5. Líðan þín hefur áhrif á tilheyrendurna. Ef þér líður illa meðan þú talar, líður á- heyrendunum ekki vel að hlusta á þig. Sálfræðingur við Columbia- háskólann, sem sótti námskeið hjá Carnegie, sagði við hann: „Við mennirnir erum það sem okkur finnst við vera sjálfir. Þér flytjið nemendur yðar stig af stigi þangað til þeir hætta. að hugsa um, að þeir séu hræddir. Þeir breytast af því að álit þeirra á sjálfum sér breyt- ist.“ Carnegie trúir því, að menn geti lært að sigrast á ótta sínum með því að tala í hópi kunningju, sem koma saman í þeim tilgangi. „Það eru engir töfrar fólgnir í aðferð minni,“ segir Carnegie, „en árangurinn er oft töfrum líkur. Margir foreldrar, sem sótt hafa námskeið mín, hafa orðið virkir þátttakendur í opinberum málum og öðlast með því sjálfstraust og hug- rekki, sem reynzt hefur börnum þeirra hollt fordæmi. Slikt er börnunum dýrmætara en dollar- ar,“ segir hann. „Þau verða ekki hugrökk, þó að þeim sé sagt að vera það, fordæmi for- eldranna ræður mestu — til góðs eða ills. -o-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.