Úrval - 01.02.1949, Blaðsíða 69

Úrval - 01.02.1949, Blaðsíða 69
EDENGARÐUR 1 SUÐUR-AFRlKU 67 1926, varð Sabigriðlandið að Kruger þjóðgarðinum og fjöl- sóttasta ferðamannastaðnum í Suður-Afríku sambandinu. Frá júní til september — vetrar mánuðina í Suður-Afríku — er garðurinn alveg laus við moskítóflugur, sem bera mal- aríu, og þá er hann opinn al- menningi. Hina mánuði ársins er hann lokaður nema syðsti hlutinn. íbúar Jóhannesborgar aka rúma 400 km til að dvelja um helgar í garðinum. Ein af hugmyndum Steven- son-Hamiltons var sú, að búð- irnar, sem reistar yrðu væru sem mest í samræmi við um- hverfið. Þær eru stæling á kof- um hinna innfæddu, hring- myndaðar og ekki nema eitt herbergi, búnar aðeins allra brýnustu nauðsynjum: olíulukt, hermannabeddum og einum eða tveim stólum. Búðir þessar kallast rondavel. Flestir gest- irnir matreiða sjálfir handa sér á hlóðum. Þeim sem fer gegnum hlið þjóðgarðsins í fyrsta skipti, finnst hann vera kominn mörg hundruð ár aftur í tímann. Fyrsta klukkutímann, sem ég var innangarðs, sá ég wilde- beest — antilóputegund, sem er eins og sambland af vísundi, hesti og elg — villisvín, sem mér fannst mundi vera frá fornum jarðsögutímabilum, hinn virðulega ,,secretary“- fugl, háværar apafjölskyldur og gamma, sem sátu þungbúnir í trjátoppum. Svo komu gíraffar í ljós á veginum fram undan. Þegar þeir sáu bílinn, forðuðu þeir sér inn í runna — en ekki langt. Þeir eru ákaflega for- vitnir. Við stöðvuðum bílinn og biðum stundarkorn. Von bráðar kom dröfnótt höfuð í ljós fyrir ofan trjátopp og forvitin augu einblíndu á okkur. „Það er eins og eitthvað þúsund ára gamalt sé að horfa á okkur,“ sagði bíl- stjórinn okkar. Þegar myrkrið færist yfir, verða mikil umskipti. Eftir því sem skuggar trjánna lengjast, verða dýrin órólegri og varkár- ari í öllum hreyfingum. Þögn færist yfir landið. Jafnvel fugl- arnir þegja. Loftið er þrungið eftirvæntingu. Við vorum eitt sinn á leið heim í búðirnar síðla dags, þegar tvær impala — litlu fallegu antilópurnar, sem er fráari á fæti en næstum öll önnur dýr merkurinnar — hlupu yfir veginn fyrir framan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.