Úrval - 01.02.1949, Blaðsíða 77
Önafngreindur maður segir frá
jrersónulegri reynslu sinni.
Ofdrykkja og lækning hennar.
Grein úr ,,The Listener".
IÐ þekkið sennilega ekki
muninn á ofdrykkjumanni
og drukknum manni. Þið hald-
ið sennilega, að það sé eitt og
hið sama. Það er rangt. Þó að
einhver drekki öðru hverju, og
jafnvel nokkuð oft, meira en
hann þolir með góðu móti, er
ekki þar með sagt, að hann sé
ofdrykkjumaður. Slíkir drykkju-
menn geta hætt að drekka ef
þeir vilja, en ofdrykkjumaður-
inn getur ekki hætt, þótt hann
hafi fullan vilja á því. Þetta er
munurinn.
Ofdrykkja hefur verið skil-
greind sem „andleg ástríða,
samfara líkamlegu ofnæmi“.
Þetta er dálítið ónákvæm skil-
greining, en hún nægir. Það er
vísindaleg staðreynd, að í lík-
ama manns, sem að staðaldri
vilja miklu heldur þjást af
hjartasjúkdómi eða magasári en
taugaveiklun. Þeir gorta af of-
næmisjúkdómum sínum, en
blygðast sín fyrir að játa, að
þeir gangi til taugalæknis. Þeg-
drekkur of mikið, á sér stað
efnabreyting, að því er virðist
óafturkallanleg. Tilraun var ný-
lega gerð við Yale-háskólann í
Bandaríkjunum. Ilát með vatni
og annað ílát með áfengi, var
sett í búr hjá nokkrum rottum,
sem höfðu verið aldar á rétt
samsettu fæði. Rotturnar litu
ekki við áfenginu. Nú var mat-
arskammturinn smám saman
minnkaður, og nokkur nauðsyn-
leg næringarefni látin vanta í
hann, og fóru þá rotturnar
smátt og smátt að snúa sér að
áfenginu. Því minna sem líkam-
legt mótstöðuafl þeirra varð, því
sólgnari urðu þær í áfengið, unz
að því kom, að þær litu ekki
við vatninu og hættu alveg að
éta. Þær voru stöðugt ölvaðar.
Svo var matarskammtur þeirra
ar hætt verður að líta á geð- og
taugasjúkdóma með niðurlæg-
ingaraugum, getum við gert
okkur von um, að læknunum
takist betur að ráða bót á sjúk-
dómunum.