Úrval - 01.02.1949, Qupperneq 110

Úrval - 01.02.1949, Qupperneq 110
108 ÚRVAL Minnie frænka: „Jæja, ég vona að þið kennið dætrum ykkar að líta dálítið skynsamlega á hlut- ina. Ef ég á að trúa því sem skrifað er, eruð þið ósparar á að skýra þeim frá „staðreynd- unum“, staðreyndum, sem okk- ur ungu stúlkunum var aldrei sagt frá í uppvexti mínum. Og ef til vill staðreyndum, sem mér er ókunnugt um enn þann dag í dag. En þó að þær þekki stað- reyndirnar, verður þeim það ekki til meiri blessunar en að þekkja þær ekki, eins og venja var hér áður fyrr, nema þeim sé kennt um leið að beita skyn- seminni.“ „Hvað áttu við, Minnie frænka?“ spurði ein okkar hik- andi. Hún hugsaði sig um meðan hún var að þræða nálina. „Jæja, það er víst bezt að ég skýri það sem ég á við, með því að segja ykkur frá atburði, sem kom fyrir mig fyrir fjörutíu árum. Ég hef aldrei sagt frá hon- um áður. En ég hef hugsað talsvert mikið um hann. Ef til vill —“ * Hún var ekki fyrr byrjuð á sögunni en ég kannaðist við hana — heimsókn hennar til Ellu frænku, ekkilinn með af- skræmda andlitið og vammlausa mannorðið, og síðast en ekki sízt, villu hennar á maísakrinum. Ég vissi fyrirfram hvert einasta orð, sem hún ætlaði að segja — allt til söguloka, eða það hélt ég. En þar skjátlaðist mér. Ég vissi ekki allt. Hún hætti allt í einu frásögn- inni og sagði upp úr þurru og með óþolinmæði: „Var ég ekki mikill kjáni? En þó ekki eins mikill kjáni og hún gamla frænka mín. Ég gæti snúið hana úr hálsliðnum fyrir að koma mér í svona klípu. En hún vissi bara ekki betur. Unglingarnir voru aldir þannig upp á þeim tímum, það var útmálað fyrir þeim, hve skelfilegt það væri að vill- ast, en þeim var ekki sagt, hvernig þeir gætu komizt hjá að villast. Eða hvernig þeir ættu að hegða sér, ef þeir villtust. Ef ég hefði haft mína með- fæddu skynsemi, hefði mér verið Ijóst að það versta sem ég gat gert, var að hlaupa af mér tærnar og fara í krókum. Ég hlýt að hafa verið aðeins nokkur fet frá götuslóðanum, þegar ég tók eftir því, að ég var kominn út af honum. Spor mín
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.