Úrval - 01.02.1949, Síða 103

Úrval - 01.02.1949, Síða 103
FRÆÐSLA I FEIMNISMÁLUM 101 Dorothy Canfield er amerískur rithöfundur og gagn- rýnandi. Hún býr ásamt manni sinum á fornu sveitasetri Canfieldættarinnar í Vermont, og fjalla margar af sögum hennar um Vermontbúa, án þess þó aS þær séu á neinn hátt ,,átthagasögur“ í þeim skilningi, að þær séu staðbundnar í persónulýs- ingum og viðhorfum. Frú Canfield hefur ferðast mikið og dvalið langdvölum í Frakklandi, enda kann hún frönsku til hlítar, en auk þess er hún vel að sér í dönsku, þýzku, spænsku og ítölsku. Þekking hennar á öðrum þjóðum Ijær persónulýs- ingum hennar algild og sammannleg einkenni og varpar ljósi víðsýns skilnings á lífi sögupersónanna og hegðun. „Fræðsla í feimnismálum". (Sex Education á frummálinu) er ágætt dæmi um það, hvernig hún notar smá- atvik úr eigin reynslu sem uppistöðu í sögur sínar. Skáldsögur frú Can- field, „The Deepening Stream", „Her Son’s Wife“, „Bonfire", „Seasoned Timber", „The Bent Twig" og „Understood Betsy", hafa verið þýddar á mörg tungumál ög mikið lesnar bæði í Evrópu og Ameríku. Hún er í dómnefnd bókaklúbbsins „Book-of-the-Month Club" og skrifar að stað- aldri gagnrýni í bókmenntatímarit hans, „Book-of-the-Month Club News". — eða var það Illinois ? Eg man það ekki. Að minnsta kosti til einhvers þess héraðs, þar sem maísinn verður hávaxinn. Ella móðurfrænka hennar bjó þar og var ráðskona hjá tengdasyni sínum. Tengdasonurinn var prestur við þorpskirkjuna. Hann hafði misst konuna fyrir nokkrum ár- um og var nú ekkill með tvær litlar telpur og ungan dreng. Hann hafði áður verið myndar- maður og lýtalaus í útliti, en sumarið eftir að konan dó, var hann að kveikja í flugeldum, tii þess að skemmta börnum sínum, og einn flugeldurinn sprakk framan í hann. Sprengingin hafði stórskaðað annan vanga hans. Minnie frænka lýsti hinum hræðilega áverka svo vel, að við sáum hann fyrir hugskotssjón- um okkar í öllum smáatriðum: hið stirðnaða, eldrauða ör á ann- arri kinninni, neðri vörin, sem var svo afmynduð í öðru munn- vikinu, að rök og rauð munn- slímhimnan sást jafnan, og ann- að augnalokið, sem hékk mátt- laust niður. Sárið á andliti hans hafði ver- ið lengi að gróa eftir slysið, og öldruð tengdamóðir hans hafði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.