Úrval - 01.02.1949, Blaðsíða 93

Úrval - 01.02.1949, Blaðsíða 93
KRAFTAVERKIN Á BELTSVILLEBÚGARÐINUM 91 jurtimar nota orku sólarinnar tii að byggja upp kolvetni úr kolsýru og vatni með tilstyrk blaðgrænunnar. Þegar lausn er fengin á þessari miklu gátu, hafa mennirnir fengið aðstöðu til að grípa inn í líf plantanna á þann hátt, sem haft getur mjög mikilvæg áhrif fyrir allt mannkynið, því að jurtirnar eru frumuppspretta allra fæðu. Þetta viðfangsefni er nú af mörgum talið mikilvægara en allt annað. Til þess að fæða og klæða hvern einstakling þarf um 5 ekrur ræktanlegs lands. Á allri jörðinni eru nú um 8 miljarðar ekra af slíku landi. En fólksfjöldinn á jörðinni er þegar kominn yfir 2 miljarða og fjölgunin nemur 20 milljónum á ári. Vísindamennirnir á Belts- ville og öðrum svipuðum til- raunastöðvum eru nú í fremstu víglínu í baráttunni við sultinn í heiminum. oo 4 (X) Rökvísi hinna fullorðnu. Tóti litli er fjögurra ára, og hann vill fá að vera berfætt- ur, en pabbi hans vill ekki leyfa honum það. „Dóra fór úr sokkunum og skónum,“ sagði Tóti. „Þarft þú að gera allt, sem Dóra gerir? Ef hún stykki til dæmis út í vatnið —- þyrftir þú þá endilega að stökkva út í það líka ?“ „Nei.“ „Ef hún siær sig utan undir — þarft þú endilega að slá þig utan undir lika?“ „Nei." „Af hverju viltu þá fara úr skónum, bara af því að hún hefur gert það?“ Rétt í þessu kom Dóra berfætt. Tóti segir við hana: „Lang- ar þig til að stökkva út í vatnið?" „Nei.“ „Langar þig til að slá þig utan undir?" „Nei." „Af hverju varstu þá að fara úr sokkunum og skónum?" — Ralph C. Smedley í „Magazine Digest".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.