Andvari - 01.01.1897, Page 129
123
stór silnngur. smár silungur. þyngd, pd.
I Þingvallavatni . . . . 10000 66000 22000
- Ulfljótsvatni . . . . . 300 3000 3000
- Hestvatni . . . . . . 2500 9500 18000
- Apavatni . . . .... alls 30000 30000
- Laugarvatni . . 4000 4000
- Herríðarhólsvatni . . . . 2000 1000
- Gíslaholtsvatni . . . . . 10000 6000
- Skúmstaðavatni . . . . 1000 1500
- Þykkvab.vötnum og Kangá — 6000 12000
- Heiðarvatni . . . . . . 3000 1500
- Landbroti og Meðallandi . — 4000 10000
- öllum öðrum vötnum ... — samtais — 10000 161300 10000 119000
Smásilungurinn Úlfljótsvatni depla. í Þingvallavatni er murta og
Fari meðalveiði og þyngd aflans ekki langt frá
þessu, þá er silungsveiðin á þessu svæði ekki svo
lftil, og svo lítur út, sem menn gefi henni vanalega ekki
nægan gaum. Það er ekki lítil búbút að öllum þess-
um afla; það mundu menn bezt finna, ef þeir væru
snögglega sviptir honum. Sje hvert silungspund
lagt til jáfns við eitt pd. af saltfiski (þorski nr. 2,
ýsu, skötu eða heilagfiski), sem kostar að jafnaði
nærri 10 aura á staðnum, sem það er keypt á, þá
verður varla of hátt reiknað, þótt silungspundið sje
metið á 10 aura1, og eptir því vröi öll veiðin kring-
um 12000 kr. virði í þessum hluta landsins. Að sil-
ungsveiðin sje atvinnugrein, setn hlynna ætti að,
þarf varla að fjölyrða um hjer. Silungurinn er að
vlsu ekki verzlunarvara, sem flutt sje út úr iandinu,
') Reyndar er silungur ekki seldur svo dýrt manna á milli,
því við Þingvallavatn cr murta seld á 1 eyri, stórsilungurinn á 6 a.
og silungurinn úr ITlfljótsvatni upp og niður á 2'/s eyri hvcr.