Andvari - 01.01.1897, Page 207
201
aðir 100 pd. hver á fæti, að meðaltali, og söluverð
þeirra 40 frcs. (um 28 kr.) og þar frá dregin 61/*
kr. fyrir tolli og kostnaði eptir komuna til Frakk-
lands og um 6 kr. fyrir fargjaldi og kostnaði, áður
en farmurinn keraur til Frakklands, æt.ti nettoverð-
ið að verða um 15>/* kr. fyrir hvern sauð, fluttan á
skip hjer á íslandi. Auðvitað er alls ekki hægt að
gefa neina tryggingu fyrir því, að þetta verð fáist.
Það, sem einkum ríður á, er, að að eins vænt fje sje
sent fyrst um sinn, og að skipin, sem eiga að flytja
fjeð frá íslandi til Frakklands, sjeu hagkvæm og
loptgóð.
Útgjöld.
Útgjöld við fjársölu á Frakklandi eru bæði mik-
il og margs konar. Nettohagnaðurinn samvarar ekki
ætið því, er búast mætti við, þegar litið er á hið
háa söluverð.
Tollur á sauðfje er 15'/2 frc. fyrir 100 kilo, eða
um 5 kr. 43 aurar fyrir 100 pd. í lifandi vikt.
Affermsla, eptirlit og skýrslufærsla alls um 45
ctm. (um 32 aurar) á kindina.
Sóttvarnargeymsla (Karantæne) og fóður, i
stytzta lagi 2 daga, alls 10 ctm (urn 7 aurar) á kind-
ina á dag.
Hagatollur, ef með þarf, 10 ctm. (um 7 aurar)
fyrir kindina á dag.
Sölulaun og ábyrgð fyrir skilvísii greiðslu (del
credere) c. 75 ctm. (um 53 aurar) fyrir kindina.
Tollur og sölukostuaður á affermiugarstaðnum
ætti eptir því að nema alls 9 ji frc. (um 6>/2 kr.) á
hverja kind.
Við umboðssöiu í París er kostnaðurinn reikn-
aður á ýmsa vegu. Vanalega fær kaupandinn gær-
n