Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Side 14

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Side 14
verður rökstutt að grunnreglan hafi að geyma stjómskipulega lagaáskilnaðar- reglu og verður gerð grein fyrir tengslum hennar við sjónamiið um lýðræði. í því sambandi verður vikið sérstaklega að tveimur dómum Hæstaréttar sem upp voru kveðnir á fyrri hluta ársins 2001 og beindust að ólöglegum hreindýra- veiðum. Leitast verður við að rökstyðja að þar hafi ekki verið tekið nægjanlegt tillit til grunnreglunnar í 1. mgr. 69. gr. stjskr. við túlkun og beitingu reglugerðar um stjóm hreindýraveiða. I kafla 5 verða settar fram hugleiðingar um áhrif grunnreglunnar við beitingu lagareglna um refsikennd stjómsýsluviðurlög af hálfu hins opinbera og í 6 kafla verða færð rök að því að refsiheimildum þjóða- réttar verði ekki beitt hér á landi. I kafla 7 verður fjallað sérstaklega um framsal lagasetningarvalds á sviði refsiréttar eftir tilkomu 1. mgr. 69. gr. stjskr. með 7. gr. stjómarskipunarlaga nr. 97/1995. Færð verða rök að því að sú ákvörðun stjómarskrárgjafans að gera grunnregluna að stjómarskrárreglu kunni að hafa haft það í för með sér að efni reglunnar hafi breyst nokkuð frá því sem talið var leiða af 1. gr. hgl. og 7. gr. MSE. Svigrúm löggjafans til að framselja vald til að setja refsiákvæði í almenn stjómvaldsfyrirmæli hafi með öðrum orðum þrengst frá því sem áður var talið heimilt í réttarframkvæmd. Fjallað verður sérstaklega um dóm Hæstaréttar 8. febrúar 2001, nr. 432/2000, í þessu sambandi. / kafla 8 er að finna samantekt og lokaorð. Þessi grein er takmörkuð við umfjöllun um grunnregluna um lögbundnar refsiheimildir, sbr. 1. mgr. 69. gr. stjskr., í því samhengi sem að framan er rakið. Það skal hins vegar áréttað áður en lengra er haldið að stjómarskrárvemd í refsimálum er ekki takmörkuð við þetta ákvæði. Fyrirmæli 68. og 69. gr. stjskr. gera almennar form- og efniskröfur til löggjafans við setningu refsiákvæða og til dómstóla við beitingu þeirra í réttarframkvæmd.5 Þessi stjómarskrárákvæði eiga þannig við um öll refsiákvæði óháð eðli þeirra eða tegund. Þær kröfur sem stjómarskráin gerir umfram 68. og 69. gr. til forms og efnis refsiákvæða verða ekki taldar almennar í þessum skilningi enda verða þær leiddar af túlkun á þeim mannréttindaákvæðum sem hafa sérgreint efnisinntak; t.d. beinast fyrirmæli 63. gr. að lagaákvæðum, þ.m.t. refsiákvæðum, sem skerða trúfrelsi manna, 2. og 3. mgr. 73. gr. að þeim sem ætlað er að skerða tjáningarfrelsið og 75. gr. að tak- mörkunum á atvinnufrelsi. Þessi ákvæði gera því sérstakar form- og efnis- kröfur til refsiákvæða og hafa þannig fyrst og fremst lagalega þýðingu á þeim sviðum sem stjómarskrárvernd þeirra tekur til. 5 Ég hef á öörum vettvangi fjallað um inntak og gildissvið 1. mgr. 68. gr. stjskr., sjá Róbert R. Spanó: „Akvæði 1. mgr. 68. gr. stjómarskrárinnar um bann við ómannúðlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu". Lögberg, rit Lagastofnunar Háskóla Islands. Háskólaútgáfan (2003), bls. 635-682. 8
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.