Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Qupperneq 48

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Qupperneq 48
Að þessu virtu verður að taka til athugunar hvort hægt sé að fallast á röksemdafærslu Hæstaréttar fyrir þeirri niðurstöðu að telja verknaðarlýsingu síðari málsl. 2. mgr. 11. gr. reglugerðar nr. 402/1994 fullnægja kröfum 1. mgr. 69. gr. stjskr. þrátt fyrir framangreinda ályktun um algera þögn laga nr. 64/1994 um þá háttsemi sem ákæran hljóðaði um. I forsendum Hæstaréttar er lögð á það áhersla að þrátt fyrir að í lögum nr. 64/1994 hafi hvergi verið vikið að því að óheimilt væri að veiða án þess að vera í fylgd veiðieftirlitsmanns þá yrði „ekki litið fram hjá því að í áðumefndri 2. mgr. [14. gr. laga nr. 64/1994 hafi] berlega [komið] fram að ráðherra [væri] ætlað að setja nánari reglur um leyfi til veiðanna" og í 4. mgr. sömu greinar [hefði komið] fram að í slíkri reglugerð [ætti] m.a. að fjalla nánar um „fram- kvæmd veiðanna“ og um „veiðieftirlitsmenn". Þessu næst segir Hæstiréttur að „eðli máls“ samkvæmt hafi reglugerð um framkvæmd veiðanna orðið „að fela í sér bæði boð um nánar tiltekna háttsemi við þær og bann við annars konar“. Væri og ráðgert í 4. mgr. 14. gr. laga nr. 64/1994 að „veiðieftirlitsmenn ættu að gegna hlutverki í tengslum við framkvæmd veiðanna“. Þá tekur Hæstiréttur fram að samkvæmt 19. gr. laga nr. 64/1994 hafi löggjafinn ætlast til að refsing lægi við brotum gegn þeim reglum sem fram kæmu í reglugerð ráðherra. Loks segir í dómi Hæstaréttar að „[ákvæði] reglugerðar nr. 402/1994 hafi tekið í eðlilegu samhengi upp þráðinn þar sem fyrirmæli í settum lögum þraut“. Ekki hafi „verið borið við í málinu að þessi ákvæði hafi komið harðar niður á veiðimönnum en málefnalegar ástæður stóðu til“. Það er engum vafa undirorpið að fyrirkomulag reglugerðar nr. 402/1994 og áskilnaður síðari málsl. 2. mgr. 11. gr. hennar hafi í sjálfu sér verið byggður á málefnalegum sjónarmiðum eins og Hæstiréttur leggur til grundvallar í lok tilvitnaðra forsendna. Það er ekkert óeðlilegt að gera þá kröfu að þeir, sem hyggjast veiða hreindýr, geri það aðeins í fylgd veiðieftirlitsmanna. Alitaefnið hér er hins vegar ekki það hvað hafi talist eðlileg regla í þessu sambandi heldur hvort sú regla sem fram kom í reglugerðinni fullnægði því skilyrði 1. mgr. 69. gr. stjskr. að eiga fullnægjandi stoð í setturn lögum frá Alþingi. Það er vandséð að það hafi getað skipt máli við mat á því hvort síðari málsl. 2. mgr. 11. gr. reglugerðar nr. 402/1994 uppfyllti formkröfur 1. mgr. 69. gr. stjskr. hvort í fyrra ákvæðinu væri að finna málefnalega reglu, m.a. í ljósi þess hvort hún hafi komið harðar niður á veiðimönnum en eðlilegt gat talist. Veikleikarnir í röksemdafærslu Hæstaréttar endurspeglast kannski fyrst og fremst í því að þegar öllu er á botninn hvolft byggir hún á ályktunum sem rétturinn dregur af tveimur ákvæðum laga nr. 64/1994, þ.e. reglugerðarheimild 4. mgr. 14. gr. og refsiákvæði 19. gr„ að virtum sjónarmiðum um eðli máls. Hæstiréttur leggur þannig á það áherslu að eðli máls samkvæmt hafi tilteknar boð- og bannreglur orðið að koma fram í reglugerð um framkvæmd veiðanna. Þá hafi ákvæði reglugerðarinnar tekið í eðlilegu samhengi upp þráðinn þar sem fyrirmæli í settum lögum þraut. Vafasamt er að það fullnægi kröfum 1. mgr. 69. gr. stjskr. að dómstólar leitist við í refsimáli að skýra rúma reglugerðarheimild 42
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.