Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Síða 70

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Síða 70
efni innan þess og verður þeirra getið í umfjöllun um viðkomandi efnisatriði eftir því sem við á hér á eftir. Þess má þó geta strax að Preben Lyngsd telur að FAL takmarki ekki rétt félagsins til að afmarka á hlutlægan hátt gegn hvaða áhættu það tryggir, en að öðru leyti velti það á mati á bæði orðalagi og efni viðkomandi skilmálaákvæðis hvort telja megi það til hlutlægrar ábyrgðartakmörkunar. Hins vegar sé ekki mögulegt að orða nákvæma reglu í þessum efnum.58 Svíþjóð Folke Schmidt er meðal þeirra sem hvað strangastir eru í garð hlutlægra ábyrgðar- takmarkana. Telur hann að öll skilmálaákvæði, sem á einn eða annan hátt leiða til þess að ábyrgð félagsins velti á hegðun vátryggðs, skuli túlka með hliðsjón af ófrávíkjanleg- um reglum FAL, eigi þær reglur laganna ekki að verða orðin tónt. Telur hann í því sam- bandi að ekki skipti máli hvort viðkomandi ákvæði lýsir hegðun vátryggðs með beinum eða óbeinum hætti.59 Fjallar Schmidt í þessu sambandi um dulbúnar hegðunarreglur, en með því á hann við skilmálaákvæði, sem orðuð eru líkt og um hlutlægar ábyrgðar- takmarkanir sé að ræða, en fela í sér vísan til huglægra atriða, s.s. hegðunar eða vit- neskju vátryggðs, eða fela í sér að félagið verður aðeins laust úr ábyrgð hafi vátryggð- ur sýnt af sér einhvers konar sök. Svo virðist sem hugtakið dulbúnar hegðunarreglur skjóti fyrst upp kollinum hjá Schmidt, en það hefur mikið verið notað síðan í umfjöllun fræðimanna um heimildir félagsins til að takmarka ábyrgð sína. Eins og margir aðrir fræðimenn þess tíma fjallar Schmidt um ímyndað skilmálaákvæði sem gerir að skilyrði bóta vegna tjóns af völdum eldingar, að vátryggt hús hafi verið útbúið með virkum eld- ingavara. Slái niður eldingu og komi í ljós að eldingavarinn var í ólagi telur Schmidt að skýra verði ákvæðið með hliðsjón af reglum FAL um aukna áhættu eða varúðarreglur.60 Hjalmar Karlgren telur að viðurkenna verði ríkan rétt félagsins til að undanþiggja sig ábyrgð. Nefnir hann í því sambandi að 2. mgr. 10. gr. FAL (3. mgr. 10. gr. VSL) feli í sér af- ar stranga reglu gagnvart félaginu sé hún túlkuð eftir orðanna hljóðan.61 Umfjöllun Karlgren er að öðm leyti fremur efnislítil, og er ekki ástæða til að gera henni ffekar skil hér. Fræðimaðumn Jan Hellner fjallar um álitaefnið í ítarlegri ritgerð sinni Exclusions of Risk and Duties Imposed on the Insured. Hellner nefnir að í vátryggingarétti sé annars vegar skilið á milli ákvæða í skilmálum, sem afmarka þá áhættu sem tryggt er gegn, og hins vegar þeirra sem leggja skyldur (á ensku duties) á herðar vátryggðum eða vátrygg- ingartaka.62 Hellner telur að til fyrmefnda flokksins heyri skilmálaákvæði þar sem fyr- ir fram er ákveðið hvaða skilyrði þurfi að vera uppfyllt eða hvaða aðstæður þurfi að vera fyrir hendi til þess að bætur greiðist, m.ö.o. skilmálaákvæði sem fela í sér efnislega af- mörkun á því hvað teljist til vátryggingaratburðarins samkvæmt vátryggingarsamningn- 58 Lyngso, (1994), bls. 32-33. 59 Schmidt: Faran och försakringsfallet. (1943), bls. 190 og áfram, einkum bls. 197. Schmidt nefn- ir hins vegar, að því er hann segir til að koma í veg fyrir misskilning, að undantekningar séu frá reglunni og nefnir í því sambandi að ákvæði sem tilgreina landfræðilegt gildissvið tryggingar skuli hafa gildi eftir orðanna hljóðan, þrátt fyrir að þar geti hegðun vátryggðs vitaskuld ráðið miklu. Hann skýrir þessa athugasemd sína hins vegar ekki með frekari dæmum og má telja að það dragi nokkuð úr styrkleika kenningar hans, sbr. Hcllner. (1955), bls. 23. 60 Schmidt. bls. 194-196. 61 Karlgren: „Anmeldelscr". TFR 1940, bls. 525. 62 Hellner, (1955), bls. 5. 64
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.